Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 83

Morgunn - 01.06.1932, Side 83
MORGUNN 77 að komast í samband við framliðna menn í eterheim- inum, og hefir það oft verið ljósmyndað og jafnvel hluti af því rannsakaður efnafræðislega. tJr þessu útfrymi er oss sagt að búin sé til einskon- ar gríma, eða mót af því sem líkist andliti, munni og hálsi. Þessari grímu er svo venjulega komið fyrir inni í miðjum hringnum, og sá, sem vill tala kemur og þrýstir andliti sínu inn í hana, og loðir gríman þá við hann. Getur hinn framliðni þannig notað hana til þess að tala með. Ef skilyrði eru góð og nóg útfrymi fyrir hendi, eru stundum búnar til fleiri en ein slík gríma, og geta þá fleiri talað í einu. Til þess að gera röddina sterkari eru svo notaðar talpípur eða lúðrar, sem eru víðai'i í annan endann, til þess að auka hljóðið. Það er sjaldan að útfrymið haldist mjög lengi þannig mótað, og er það gjarnt á að aflíkam- ast eftir stutta stund. Dofnar röddin þá, og heyrist jafn- vel alls ekki, þótt hinn framliðni haldi áfram að tala, því hann verður oft ekki var við að hætt er að heyrast til hans. Þá er það oft að bíða verður um stund þar til svo mikið hefir safnast af útfrymi aftur, að hægt er að byrja að tala á ný. Nú er vitanlegt að til þess að talið heyrist, þarf að koma loftinu á hreyfingu, svo hljóðbylgjur myndist. Hvernig loft fæst til þess að framleiða hljóðið hefir mörgum verið nokkur ráðgáta, en höfundur þessi segir að barki miðilsins sé notaður að einhverju leyti til þess að framleiða það, þó það sé ekki á þann hátt, að loft úr lungum miðilsins leiki um raddböndin á venjulegan hátt. En hljóðið er síðan leitt að talpípunni eftir útfrym- ispípu sem liggur frá miðlinum og kemur þannig að notum. Það er ekki ósennilegt að slíkt eigi sér stað, og að það sé ástæðan til þess að beinu raddirnar geti borið undarlega mikinn blæ af rödd miðilsins. En þegar slíkt kemur fyrir, er jafnframt mjög hætt við að menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.