Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 85

Morgunn - 01.06.1932, Síða 85
M O R G U N N 79 raddir hjá miðli, að láta ekki á yður fá þótt yður fljúgi í hug að um svik sé að ræða, ef yður finnst röddin mjög lík rödd miðilsins, heldur meta það sem þér heyrið eft- ir sannanagildi þess og spilla ekki sambandinu með of mikilli efagirni. Alla nánari gagnrýni má svo fram- kvæma á eftir. En það er svo um beinu raddirnar, að þær eru sú teg- und hinna hugrænu (mental) fyrirbrigða, sem ábyggi- legastar eru taldar til þess að flytja sannanir, því þar kemur hugur miðilsins, þekking eða vitneskja sízt til greina, og jafnvel alls ekki, því að hinir framliðnu tala þá beint í gegnum talfærin, sem mótuð hafa verið utan við miðilinn. Við flest önnur fyrirbrigði álíta menn jafnan að hugur miðilsins komi talsvert til greina, og því sé hætta á, að skilaboð aflagist frekar, þegar miðillinn er í sam- bandsástandi og orðin koma af vörum hans sjálfs. Raun- ar segja hinir framliðnu höfundi þessarar bókar, að það þurfi ekkert að aflagast þó miðll sé í sambandsástandi ieða trance. Þeir segja, að þegar þannig sé ástatt, þá fari sál hans úr líkamanum á meðan, og sé fyrir utan hann. Þá geta þeir, sem vilja tala, verkað á barka hans, raddbönd og tungu. ,,Við förum ekki inn í miðilinn“, segja þeir, „heldur stöndum fyrir aftan hann. Við get- um komist í svoleiðis ástand, eða slíkt samræmi við miðilinn, að þegar við hreyfum talfæri okkar, þá hreyfast talfæri miðilsins á sama hátt. Það er tengiliður á milli okk- ar sem verkar svipað og tvær samstilltar tónkvíslar, að þegar slegið er á aðra, fer hin líka á hreyfingu og framleið- ir sama tón. Það eru engin líkindi til þess, að skilaboð verði fyrir nokkrum áhrifum af huga miðilsins, því að hugur hans kemur alls ekki til greina í þessu sambandi. Við verkum ekkert á huga hans, heldur að eins beinlínis á talfæri miðilsins. Alt, sem fram kemur, er alveg eins og það kemur úr huga þess er stjórnar miðlinum“. Svo eg víki aftur að beiriu röddunum, og hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.