Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 91

Morgunn - 01.06.1932, Side 91
MORGUNN 85 og alstaðar í honum er annar efnisheimur, sem er úr efni, sem hefir hærri sveifluhraða en þann, sem þú skynjar. Alheimurinn er ein stórfeld heild, en þú get- ur að eins orðið var við það sem þú sér, heyrir og finn- ur til. Þú mátt trúa mér, það eru aðrir efnisheimar, fín- gerðari en fýsiskt efni, þar sem lifað er lífi, sem þið á jörðinni getið ekki gert ykkur í hugarlund hvernig er. Þessi heimur, sem eg fór til eftir það sem þið kallið dauða, er tengdur við ykkar jörð. Alt í kring um jörð ykkar eru svæði, sem eru mismunandi að þéttleika, og þessi svæði snúast með jörðinni og á sama hátt og hún. Sp.: Er ykkar heimur þá raunverulegur og áþreif- anlegur heimur? Sv. :Já, hann er mjög áþreifanlegur fyrir okkui', en ástandið, sem við erum í, kemur undir hugarástandi okkar. T. d. getum við, ef við óskum þess, breytt um- hverfinu svo að það verði miklu fallegra í augum okk- ar. Hugur okkar hefir mikla þýðingu í lífi okkar hér. Alveg eins og við lifum í umhverfi, sem hæfir andleg- um þroska okkar, laðast það fólk hvað að öðru, sem er á svipuðu þroskastigi. Það sem líkist hvað öðru í þess- um heimi verður saman. Þetta lögmál verkar á sama hátt á milli heimanna. Menn laðast hverjir að öðrum, og þeir sem hafa ilt hugarfar hér, eru í nánustu sam- bandi við þá, sem hafa svipað hugarfar í ykkar heimi, og sarna máli er að gegna um það góða. — Vér getum, er vér viljum, gjörst jarðneskir, ef svo má segja, með því að minka sveifluhraða okkar. Líkamir okkar verða þá þyngri og þéttari í sér og jafnvel sýnilegir mannleg- um augum, eða að minsta kosti geta þeir jarðarbúar séð okkur, sem hafa hæfileika til að verða varir við þann sveifluhraða, sem við komumst niður í. Sp.: Koma allir íbúar ykkar heims í samband við jörðina við og við? Sv.: Því hærra sem við komumst og því meiri þroska sem við náum, því minna erum við í sambandi við ykk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.