Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 94

Morgunn - 01.06.1932, Síða 94
88 MORGUNN eterlíkami er alveg- eins efnislegur fyrir okkur núna, eins og efnislíkaminn var meðan við lifðum á jörðinni. Við höfum sömu tilfinningarnar, þegar við snertum hlut, finnum við til hans. Þegar við lítum á eitthvað, getum við séð það. Þó að líkamir okkar séu ekki efnislegir í þeim skilningi, sem þið leggið í það, eru þeir að öllu leyti eins efnislegir fyrir okkur eins og jarðlíkami okk- ar var, þegar við vorum á jörðinni. Við förum úr einum stað í annan, eins og þið gerið, en miklu fljótar en ykk- ur er mögulegt. Sp.: Hvað er sálin, eða hugurinn? Er það eitthvað,. sem er óháð heilanum? Sv.: Sannarlega er hún óháð heilanum. Þú flytur sálina eða hugann hingað, en þú skilur efnisheilann eftir á jörðinni. Hugur okkar hér verkar á eterheila okkar, og gegnum hann á eterlíkama okkar, alveg eins- og efnisheili ykkar verkar á efnislíkama ykkar. Sp.: Viltu segja mér eitthvað frekar um ykkar heim? Sv.: Allir, sem eru á sama sviði, geta séð og snert sömu hlutina. Ef við horfum á grasblett, sjá allir að þar er grasblettur. Þeim, sem hafa sama andlegan þroska, kemur alt eins fyrir sjónir, það er ekki neinn draumur. Alt er raunverulegt fyrir okkur. Við getum sezt niður og skemt okkur með kunningjum okkar, rétt eins og þið gjörið á jörðinni. Við höfum bækur og getum lesiö þær. Við höfum sömu tilfinningarnar og þið hafið. Við getum gengið okkur til skemtunar og þá kanske hitt kunningja, sem við höfum ekki séð lengi. Við finnum ilminn af blómum og jurtum eins og þið gerið. Við tín- um blóm eins og þið. Alt er áþreifanlegt, en alt er lika fegurra en á jörðinni. Það er öðruvísi en um jurtirnar hjá ykkur, því þær deyja ekki, heldur hætta að vaxa og hverfa eða aflíkamast, þegar þeirra tími er kominn. Það er til hér eitthvað, sem er líkt því, sem þið kallið dauða, en við köllum það umbreytingu. Eftir því sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.