Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 96

Morgunn - 01.06.1932, Síða 96
MORGUNN 90 Sv.: Já, það gera þau sannarlega. Ekkert líf slokkn- a,r út, en dýrin lifa ekki í andaheiminum, sem venjulega er kallaður svo. Þau hafa sinn eigin andaheim, en ef t. d. hundur hefir verið mjög hændur að húsbónda sínum, þá getur hann verið með honum hér, þegar þeir báðir eru komnir inn í annan heim. Sp.: Hvernig eru húsin ykkar? Sv.: Húsin okkar eru alveg eins og við óskum að hafa þau. Húsin ykkar á jörðinni verða fyrst til í huga ykkar. Síðan er efnið sett saman eftir því, sem þið hafið hugsað ykkur, til þess að það verði eins og þið óskið. Hérna höfum við mátt til þess að móta eterefnið eins og við hugsum okkur. Sp.: Hvaða mál talið þið? Sv.: Það eru töluð ýms mál eins og á jörðinni, en menn tala saman með huganum og þurfa ekki að nota orð eingöngu eins og þið þurfið á jörðinni. Sp.: Hvaðan fáið þið birtuna og hvenær sofið þið? Sv.: Ef við viljum hvílast, getum við látið verða rökkur, ekki samt eins dimmt og hjá ykkur, en nóg til þess að við getum hvílst. Hér er aldrei nótt, eins og átt er við, þegar talað er um nótt hjá ykkur. Yið höfum enga sól, en samt fáum við alla þá birtu sem við þurfum. Við fáum birtuna okkar frá uppsprettu alls ljóss. Ýmsar fleiri spurningar og svör fara á milli höf- undar og þeirra, sem hann hefir samband við, en þær ganga að mestu út á, hvernig beinu raddirnar eru fram- leiddar og hvernig sambandsástandinu sé varið. Hefi eg minst á nokkuð af því áður í kvöld, og sé því ekki ástæðu til að fara frekar út í það að svo stöddu. Yður finst þetta ef til vill hafa verið nokkuð sund- urlaust, en það vill oft verða svo, þegar sagt er frá því, sem fram hefir farið á einum ákveðnum fundi. Spurn- ingarnar vilja þá fara út í ýmislegt, eftir því sem til- efni gefst til, og ekki verða sem skipulegastar. j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.