Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 103

Morgunn - 01.06.1932, Side 103
M 0 R G U N N 97 •eg hefi þegar getið um, var viðstaddur þessa tilraun, á- samt 4 öðrum auk miðilsins. Hann hefir samið mjög ná- kvæma frásögn um það, er nú gerðist. Eg verð að láta mér nægja að segja yður ágrip af þeirri frásögn. En eg vona að ágripið nægi til þess að gera yður skiljanlegt, hve merkilegt það er, sem þarna fór fram. Miðillinn fór inn í svefnherbergi hjónanna og fund- armenn eltu hana. I einu horni herbergisins voru dyr inn að einhverri smákytru, sem var undir súð, og við þær dyr hafði húsfreyjan tvívegis séð gestinn hverfa. Inn um þessar dyr var þá ekki hægt að komast, því að húsgögn höfðu verið sett inn í kytruna og fyrir dyrnar. Húsbóndinn fór þá aðra leið inn í þetta litla herbergi, ýtti húsgögnunum frá dyrunum, og gangur varð eftir miðju gólfinu. Húsráðandi segir svo frá: ,,Eg lauk upp hurðinni; frú Ingibjörg kom inn og konan mín kom á hæla henni. Nú var orðið svo þröngt, að við stóðum öll alveg hvert hjá öðru. Meðan á þessu ferðalagi stóð, hafði frú Ingibjörg alt af verið að tala við ókunna manninn og Ludvig. Þegar hún var komin inn í kytruna, stóð frú Ingibjörg kyr nokkura stund á miðju gólfi, sneri sér að götunni og eins og þreifaði með hendinni út í loftið tvisvar sinnum í áttina til suðvestur- hornsins á herberginu; og tvisvar lagði hún höndina á súðina. „Það var þá hér“, segir hún í sambandsástandinu. — „Þykir ykkur verra að ljósið komi frá tveim hliðum“? Ljós kom frá tveim hliðum, frá forstofunni og frá suð- nrglugga. Nú lokaði húsbóndinn hurðinni að forstof- unni, svo að birta kom að eins frá glugganum. Frú Ingi- björg stendur nú á miðju gólfi og réttir út frá sér hönd- ina — lófinn upp. Alt í einu heyrist ofurlítill smellur, og þá liggja í hendinni á henni tvö bréf, og bundinn utan um þau rauðbrúnn, mjór spotti. Þá fer hún aftur inn í svefnher- bergið, nemur þar staðar við ofninn og segir, að bréfin eigi að brenna. Við hjónin stóðum alveg hjá henni og litum 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.