Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 105

Morgunn - 01.06.1932, Page 105
M0R6UNN 99 tilraunafundi 3. í jólum 1929, þegar frú Ingibjörg var í sambandsástandi, var hún og faðir hennar látin halda á pappírsörk milli sín, bæði með báðum höndum. Fimm manns horfðu á þetta í fullu ljósi. Þá kemur alt í einu hringur úr hári á pappírsörkina. í sama bili er bæjarfógetinn spurður, af vörum miðilsins, hvort hann finni nokkuð. Og á því augnabliki finnur hann sterkan straum, líkan rafmagnsstraum, fara frá herðun- um niður eftir handleggjunum. En miðillinn kvartar, í sambandsástandinu, svo mjög um sársauka rétt á eftir, að hún fer að gráta. Samt líður sá sársauki mjög fljótt frá- Allir reka upp undrunaróp, þegar þeir sjá hringinn. Einn ætlar að taka hann. Þá er sagt af vörum miðilsins: „Snertið hann ekki enn — hann kann að hverfa“. Eftir örlitla stund er bæjarfógetanum sagt að reyna að taka hann upp og leggja hann svo aftur á sama stað. Hann gerir það og er spurður með sama hætti, hvort hann finni til hans eins og hlutar. Ósýnilegu gestirnir vita auðsjáanlega ekki með vissu, hvort tilraunin hafi tek- ist. Þeir láta alla viðstadda þreifa á hringnum og spyrja, hvort allir hafi fundið, að þeir tækju á nokkuru. Allir höfðu fundið það. Þá segja þeir, að nú verði að geyma hann sólarhring, og ef hann verði þá sjáanlegur, þá haldi hann sér upp frá því. Geymslustaðinn handa honum velja þeir á bæjarfógetanum innan klæða. Hringurinn var óskertur eftir sólarhringinn. Sagt hafði verið í sambandsástandinu, hvert hann ætti að fara, og þangað var hann sendur. Engin vitneskja er gefin í bók- inni um viðtakanda, önnur en sú, að það er kona. Ekki er ósennilegt, að það sé sama konan, sem ritað hafði bréfin, er mest kapp var lagt á að koma út úr veröldinni. En ekkert verður um það fullyrt. Ein tegund þeirra fyrirbrigða, sem gerast hjá frú Ingibjörgu og lýst er mjög nákvæmlega í bók bæjar- fógetans, er lestur hinna ósýnilegu komumanna í lok- uðum bókum. Inn úr stofu þeirri, sem fundirnar eru 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.