Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 108

Morgunn - 01.06.1932, Page 108
102 MORGUNN Spurningar og svör. Erinði flutt í S. R. F. í. Eftir Euömunö FriöjónsBon. Flestir menn, sem komnir eru til vits og ára, verða varir við þann óróa í sjálfum sér, sem spyrst fyrir um tilveruna. Sú forvitni er eldri en frásögnin um Ganglera í Eddu. Þar kemur fram á sjónarsviðið mannshugur allra alda og þó einkanlega norrænn andi. Hann spurði um upphaf lífsins og um örlög mannkynsins. Enn í dag spyr forvitinn hugur: Hver eða hvaó er ég? Hvaðan er eg lcominn? Hvað verður um mig? Þessar spurningar fela í sér heita ósk um að vita, hver sé staða mannsins í tilverunni, hvort ætterni hans eigi sér aðrar og dýpri rætur en þær, sem finnast í ætt- bálki föður og kynkvísl móður. Hver maður veit, að líffæri hans stafa frá foreldrum hans. En er frá þeim komið það dýrmæti, sem vér köllum sál eða anda? Er sálin annað og meira en lífsaflið? Deyr hún út með líkamanum? Eða lifir hún um aldir alda? Og ef vér lifum áfram, hvert förum vér þá? Og hvernig líður oss í ókunnu vistinni? Þessar spurningar og því um líkar eru jafn-gamlar því mannkyni, sem sögur fara af. Úrlausnir spurninganna hniga á ýmsa lund, og hver einstaklingur svo að segja reynir að leysa úr þeim fyrir sig, af þvi að hann er ekki ánægður með svör framgenginna kynkvísla eða samtíðar sinnar. Maðurinn er þannig gerður, að hann efar það, sem honum er kent. Skynsemin er svo mikillát, að hún vill kanna alla hluti, þó að hún sé ekki fær um rannsóknirnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.