Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 109

Morgunn - 01.06.1932, Page 109
MOKGUNN 103 Hún reynfr í sífellu að fá vitneskju um uppruna mannsins og rýnir jafnframt eftir hinu, hver muni verða afdrif ein- staklingsins. Lífsbaráttan er svo þung í skauti þorra manna og skemtanafýsnin svo glapráð, að meginfjöldi fólks hugsar sjaldan um torveldar ráðgátur, meðan lífið gengur sinn vana hversdagsgang. En við hátíðleg tækifæri, eða þegar í raunirnar rekur, verðum vér knúð til, af heitum tilfinningum, að spyrja út í bláinn um upphaf og endi sjálfra vor og þeirra, sem vér unnum og mistum. Mikill inissir verður þyngstur á metunum að því leyti, að hann knýr þá, sem inissa, til að örvœnta eða til að vona. Foreldrar, sem horfa eftir barni sínu niður fyrir yfirborð jarðar eða hafs, spyrja ákafast sjálfa sig og svo trúarbrögð- in, hvort horfna barnið lifi eða sé aldauða. Viti bornir menn, sem hafa haft ímugust og ótrú á fyrirburðum og véfréttum, brjóta odd af oflæti sínu, þegar alt um þrýtur það, sem annars var mest metið. Þetta er ekki undarlegt, þegar að er gætt. Hvers virði er verðfall hjá mannfalli? — Hvað «r um hágengi verðmiðils að ræða í samanburði við það, að maðurinn lifi þótt hann deyi? Ef það fæst sannað, er sú gáta ráðin, sem vafizt hefir fyiir mannkyninu um ótal ár og aldir. Hvers virði er heímspekin hjá þeirri lífsspeki, að lífið fái staðizt þá bylting, sem tortímir líffærunum? — Vizku manns, sem er í fullu fjöri, er örðugt að leggja sig í líma, til að fjalla um hinstu rök, sem svo eru nefnd. Þá sögu hefi eg að segja af sjálfum mér, að eg braut heil- ann um þessi efni í æsku og alt fram á aldur fullorðins manns og komst ekki að fastri niðurstöðu. Eg hefi með öðrum orðum glímt við efann frá blautu barnsbeini og hefir ýmsum veitt betur. Eg hefi sætt mig við lífið þannig, að •eg hefi reynt að gegna skyldu minni með því móti, að neyta þess brauðs, sem hefir kostað mig erfiði og sveita, og ætlað svo að taka því, sem að höndum bæri, mögl- unarlaust. Svefninn tekur opnum örmum móti lúnum manni, svo að hann sleppur við að leggja sig í andvökubleyti við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.