Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 110

Morgunn - 01.06.1932, Page 110
104 MORGUNN að ráða gátu lífs og dauða. Og skyldan að sjá sér og sín- um farborða þann og þann daginn kemur í veg fyrir heila- brot að morgunlagi um hæð og dýpt og víðáttu tilverunnar, Þannig stóðu sakir sjálfs mín, þegar eg, sextugur aó aldri, sá á bak syni mínum, Völundi. Eg ætla ekki hér að’ lýsa harmi mínum og móður hans, því alls engin orð ná út yfir hann. Þann trega eða þess háttar eftirsjá þekkja margir foreldrar, þeir, sem mist hafa börn sín. Mín eftir- sjá var að því leyti í mesta lagi, að sonur minn var, að dómi óvilhallra manna, frábært mannsefni tii líkama og sálar, garpur til allrar vinnu og iþróttamaður, hafði brennandi á- huga á að verða landi og lýð að gagni og til sóma þjóð- inni og svo var hann tvímælalaust efni í skáld og rithöf- und. Þó að harmur manna og kvenna sé að vísu brjóst- rænn og hjartanlegur, tekur hann jafnframt til höfuðsins eða vitsmunanna, þegar svo ber við, að sá, sem hverfur af sjónarsviðinu, er h'klegur til að vinna afrek og þá verð- ur treginn tvöfaldur við það, sem hann er eða gerist und- ir vanalegum kringumstæðum. Það varð fyrsta úrræði mitt til þess að halda mér nokkurn veginn uppréttum að vinna mig svo þreyttan dag- langt, að svefninn tæki við mér á kveldin. En þó að eg reyndi að festa mig við vinnubrögðin, gat eg ekki bælt niður spurninguna: Lifir Völundur eða er hann óvitandi um sjálfan sig? Og ef hann lifir — er þá nokkur leið til að fá vitn- eskju um hann? — Mig dreymir nokkuð bert fyrir daglátum, en þó að eg legði mig í framkróka, fékk eg ekki að sjá hann í svefni. Eg gekk í fjárhúsin, þangað sem hann hafði vetrum saman verið við fjárhirðingu, ef svo kynni til að bera, að eg fengi að sjá hann i svip. Það varð árangurslaust. Eg vonaði í lengstu lög, að mér auðnaðist að sjá hann í draumi. Eg vil ekki draga fjöður yfir það, að mig dreymdi hann fyrir tólf ár- um, eða því sem næst, þá heilan heilsu. Eg þóttist vera staddur á kilbakka nálægt bænum, sem er til í raun og.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.