Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 131

Morgunn - 01.06.1932, Síða 131
MORGUNN 125 Likið iinst. urn tíma að því, að það (þ. e. líkið) finnist, þá verði það óvænt“. Síðustu setningarnar, sem bókaðar voru í þessu sambandi, voru þessar: „Jakob (þ. e. stjórnand- inn) bað nú ritara að vera viðbúinn að skrifa; það mætti ekkert orð glatast af því, sem hann ætlaði að segja. Hafði Jakob nú eftirfarandi orð eftir manninum, sem var að gera vart við sig: Lífið er gáta, sem leysast ei má. Lífið er ferð yfir skerjóttan sjá og draumlaus er svefn undir brimhvítum boðum. Vill láta fólk sitt og bróður vita þetta“. Á fundi, sem haldinn var 7. marz, var bróðir hins horfna manns viðstaddur. Þar komu nýjar sannanir, og maðurinn, sem fékk þær varð með öllu sannfærður um, að bróðir sinn hefði kom- ið. Um lík hans kom að eins þetta fram: Fundarmaður- inn bað hinn framliðna bróður sinn að segja, hvar lík hans væri. Þá er þetta svar bókað: ,,Hann leggur ekkert kapp á það, sagði Jakob. En ef það kemur fyi’ir, að nienn fái nokkuru sinni vitneskju um, hvar hann sé, jarðnesku leifarnar, þá verði það óvænt og öðru vísi en fólk hefir ætlað“. — I öndverðum aprílmánuði fanst lík naannsins hér í höfninni. Einhverjum kann að þykja það kynlegt, Hvers vegna ag framliðni maðurinn skyldi ekki geta ekki sagt blátt A áfram? sagt það blatt afram og umsvifalaust, að hann hefði druknað í höfninni, úr því að hann gat annars sagt jafn-mikið og hann sagði, eða lét einhvern veginn skila frá sér. Og ekki treysti eg mér til að ráða þá gátu. Ef til vill mætti hugsa sér, að þetta at- vik sé eitthvað samstætt við suma drauma, þegar menn fá vitnieskju í táknum, en ekki blátt áfram. Oft hefir það verið fullyrt, að eitthvað svipað sé ástatt með framliðna nienn, þegar þeir koma að sambandi, einkum þegar þeir eru því óvanir, eins og um jarðneska menn, þegar þá dreymir. Og ekkert getum vér sagt um þá örðugleika, sem kunna að mæta mönnum frá öðrum heimi, þegar þeir ætla að fara að gera grein fyrir hugsunum sínum inn í efn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.