Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 132

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 132
126 MOEGUNN isheiminn. En hvað sem því líður, þá verða þau ummæli, sem fram komu á fundinum og getið hefir verið um hér að framan, ekki skilin á annan veg en þann, að verið sé að segja til þess, að maðurinn. hafi druknað, og að það sé rangt, sem menn hafi haldið um andlát hans. Hr. Soffanias Thorkelsson í Winnipeg Bréf frá Ingu. ^ þegsj þréf þf 4 síðastl. ári. Þau eru Heðan og handan. rra un£ri stúlku, sem lézt á Vifilsstöð- um 1. marz 1930. Fyrri partur bókarinn- ar er bréf rituð á Vífilsstöðum frá ársbyrjun 1929 til 10. febr. 1930. Síðari parturinn er talinn vera skeyti frá þessari stúlku úr öðrum heimi, og hafa þau skeyti kom- ið fram hjá miðli í Winnipeg. Frá sjónarmiði sálarrann- sóknanna hafa tvö atriði í bókinni mest gildi. Annað er það, að 3. marz 1930 kemur á sambandsfundi í Winni- peg vitneskja um það, að þessi stúlka sé dáin, og vit- neskjan er sögð vera frá stúlkunni sjálfri. Þá er öllum mönnum þar vestra ókunnugt um þann atburð, og sím- skeyti um andlát stúlkunnar kemur ekki til útgefand- ans fyr en að morgni þ. 5. marz. Hitt atriðið er mynd, sem útgefandinn lét Mr. Hope í Crewe taka af sér sumarið 1930. Á þeirri mynd kemur fram stúlkuandlit, og 5 vinkonur Ingu 0g 1 systir hennar votta það, að myndin sé lík henni, þó að líkingin sé ekki svo góð, sem þær hefðu á kosið. Bréfin að ,,handan“ eru rituð í sama anda og bréfin frá Vífilsstöðum. Að öðru leyti verður ekki sagt, að þau flytji neinar sannanir þess, hvaðan þau séu. En Vífilsstaða-bréfin eru perlur í sinni röð. Þau sýna les- andanum sálarástand þessarar ungu stúlku, og sannar- lega er það þess vert að kynnast því. Hún hefði sýkst af berklaveiki 18 ára gömul og legið 9 ár á sjúkrahúsum, „oft svo þungt haldin, að læknar bjiuggust ekki við, að hún entist til næsta dags“. Og eftir þessa miklu reynslu er síðasta æfiárið ekkert orðið eftir í sál hennar annað en friður og fögnuður, takmarkalaust trúnaðartraust og þakklæti til guðs og manna. Allan ágóða, sem kann að verða af bókinni, hefir útgefandinn gefið Vífilsstaða og Kristneshælunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.