Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 133

Morgunn - 01.06.1932, Page 133
MORGUNN 127 ™ Ritstjormn, sira Bjorn O. Bjornsson, var Jorð. Tímant . með myndum. Þe^ar orðinn þjoðkunnur maður, aður en hann fór að gefa út þetta tímarit, fyrir hið ágæta rit sitt um Vestur-Skaftafellssýslu. Hann gerir sjálfur eftirfarandi grein fyrir því, er fyrir sér vaki með þetta nýja rit sitt: Jörff er stofnuð vegna trúar á fagnað- arerindið um nálægð himnaríkis — framtíð Jarðarinnar — og vegna trúar á það, að íslenzkú þjóðinni sé ætlað að vera meðal „friðflytjendanna, nálægt fararbroddi. Jörff er stofnuð í trú á það, að í Jesú Kristi sé fylling allt lífs að finna, frelsið, frjósemd allra gæða, lausn á öllum hm- um margþættu og djúpsettu vandamálum nútímans. Jörff er stofnuð í trú á, að einlæg einbeiting í hvívetna á meg- inreglum fagnaðarerindisins sé hinn eini, beini vegur til giftusamlegrar úrlausnar á hverju viðfangsefni, hvort heldur er manna eða mannfélaga. Annars nefnir ritstjór- inn einkum sem umtalsefni ritsins „samböndin innb/rðis í þjóðlífinu, við fortíð þjóðarinnar, við vaxtabrodda mann- kynsins á hverri líðandi stund, við náttúruna, við mann- kynsheild framtiðarinnar“. Morgunn óskar hinu nýja tímariti góðs gengis. Ekki vantar áhuga ritstjórans á því að verða þjóðinni til gagns. Bréf síra Matth 1 riti £u6sPekinSa, Ganglera V., 2., eru Jochumssonar. Þrju merkileg bréf.frá síra Matthíasi Jochumssyni til Valdemars Briem vígslu- biskups. Eins og ritstjórinn, frú Kristín Matthíasson, benda á, sýna þau m. a., „hve opinn hug skáldið hefir haft gagnvart hinum nýju stefnum í andlegum málum, en þær fóru ekki að láta verulega til sín taka fyr en hann var kominn á áttræðisaldur. Var engum kunnugra um það en þeim, sem umgengust hann daglega, hve újúp áhrif þau mál höfðu á hann og hve miklu ljósi þau vörpuðu yfir síðustu ár hans“. Iíér fara á eftir örstuttir kaflar. Inn á botn í ■^■ri6 ritar M. J.: „Eg vildi segja Surtshelli. Þer’ sem andans útvöldum bróður mín- um og samferðamanni í tímanum, að, eftir allmikla baráttu, verð eg að játa (fyrir þeim, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.