Morgunn - 01.06.1932, Side 133
MORGUNN
127
™ Ritstjormn, sira Bjorn O. Bjornsson, var
Jorð. Tímant .
með myndum. Þe^ar orðinn þjoðkunnur maður, aður en
hann fór að gefa út þetta tímarit, fyrir hið
ágæta rit sitt um Vestur-Skaftafellssýslu. Hann gerir
sjálfur eftirfarandi grein fyrir því, er fyrir sér vaki með
þetta nýja rit sitt: Jörff er stofnuð vegna trúar á fagnað-
arerindið um nálægð himnaríkis — framtíð Jarðarinnar
— og vegna trúar á það, að íslenzkú þjóðinni sé ætlað að
vera meðal „friðflytjendanna, nálægt fararbroddi. Jörff
er stofnuð í trú á það, að í Jesú Kristi sé fylling allt lífs
að finna, frelsið, frjósemd allra gæða, lausn á öllum hm-
um margþættu og djúpsettu vandamálum nútímans. Jörff
er stofnuð í trú á, að einlæg einbeiting í hvívetna á meg-
inreglum fagnaðarerindisins sé hinn eini, beini vegur til
giftusamlegrar úrlausnar á hverju viðfangsefni, hvort
heldur er manna eða mannfélaga. Annars nefnir ritstjór-
inn einkum sem umtalsefni ritsins „samböndin innb/rðis
í þjóðlífinu, við fortíð þjóðarinnar, við vaxtabrodda mann-
kynsins á hverri líðandi stund, við náttúruna, við mann-
kynsheild framtiðarinnar“. Morgunn óskar hinu nýja
tímariti góðs gengis. Ekki vantar áhuga ritstjórans á því
að verða þjóðinni til gagns.
Bréf síra Matth 1 riti £u6sPekinSa, Ganglera V., 2., eru
Jochumssonar. Þrju merkileg bréf.frá síra Matthíasi
Jochumssyni til Valdemars Briem vígslu-
biskups. Eins og ritstjórinn, frú Kristín Matthíasson,
benda á, sýna þau m. a., „hve opinn hug skáldið hefir
haft gagnvart hinum nýju stefnum í andlegum málum,
en þær fóru ekki að láta verulega til sín taka fyr en
hann var kominn á áttræðisaldur. Var engum kunnugra
um það en þeim, sem umgengust hann daglega, hve
újúp áhrif þau mál höfðu á hann og hve miklu ljósi þau
vörpuðu yfir síðustu ár hans“. Iíér fara á eftir örstuttir
kaflar.
Inn á botn í ■^■ri6 ritar M. J.: „Eg vildi segja
Surtshelli. Þer’ sem andans útvöldum bróður mín-
um og samferðamanni í tímanum, að,
eftir allmikla baráttu, verð eg að játa (fyrir þeim, sem