Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 11

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 11
MORGUNN 157 mála um það, þrátt fyrir allt, sem á milli ber, að maður- inn sé guðsættar, barn tveggja heima, með tveggja heima eðli og tveggja heima þrá, — og í samræmi við túlk- un þeirra á guðshugmyndinni hafa svo kenningar þeirra niótazt um siðgæðislögmál það, er játendum þeirra bæri að haga breytni sinni eftir, og öll hafa þau svarað spurn- Jngunni „Hvert fer ég?“ í meginatriðum á þá leið, að niaðurinn hverfi að lokinni jarðlífsvist aftur til átthaga sinna og vöggustöðva, til samfélags við höfund sinn og föður. Aðrir hafa mjög efað sannleiksgildi áðurgreindra stað- hæfinga trúarbragðanna um guðlegan uppruna mannsins, vefengt þær og einatt hafnað þeim með öllu. Að dómi Þeirra, er svo hafa ályktað, er maðurinn ekkert annað en dægurfluga umhverfis síns, sem flögrar fram og aftur Ura sviðið í skini hverfulla lífsstunda, sem skyndilega og °vænt kemur út úr myrkviðum leyndardómanna og hverf- Ur aftur sjónum út í rökkurþögn algleymisauðnar. Vonir hans og vonbrigði, trú hans, ást hans og kærleikur sé pkkert annað en afleiðing af samstarfi vitundarvana efn- lseinda, sem raðazt hafi saman £if tilviljun. Að engin hetju- dáð, engar glæstar hugsanir eða göfugar tilfinningar geti Varðveitt einstaklingslífið handan við líkamsdauðann. Að alJt stríðið um aldaraðir, öll tilbeiðsla, allt andríkið og öll hin geislandi mannlega snilli nútímans, — að allt þetta sé háð þeim örlögum að verða að engu og hverfa um eilífð 1 yztu myrkur sólkerfisins. Þetta var að dómi efnishyggju- ^anna 19. aldarinnar að heita mætti hafið yfir allar rök- ræður, niðurstöður vísindalegra rannsókna á eðli manns- lns og uppruna. Á öllum tímum hafa jafnan gerzt þeir viðburðir í lífi °g reynslu fleiri og færri manna, sem ótvírætt bentu til Þess, að maðurinn væri annað og meira en dægurfluga úmhverfis síns og einmitt á þeim tímum, er kenningar efn- lshyggjustefnunnar skipuðu öndvegissess í hugum mennta- °S visindamanna þeirra tíma, virtust slíkir viðburðir verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.