Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 27

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 27
MORGUNN 173 a þessa leið: „Bók þessi olli straumhvörfum í hugsanalífi mínu og varð upphaf þeirrar stefnu hjá mér, sem ég fylgi Gnn í dag. . .. Hún varð upphaf þess, að ég öðlaðist aft- Ur trúna á æðra veruleik, fékk aftur Guð og ódauðleik- ann, aðalkjarnann í því, sem ég hafði misst.“ Og um þau Verðmæti, sem hann kveðst hafa öðlazt, eftir að hann &erðist spíritisti, farast honum orð á þessa leið: ,,Ég hef Þá fyrst og fremst öðlazt traust á tilverunni eða Guði, Þvi valdi, sem er í allri tilverunni og ræður henni ... fraustið er grunntónninn í svari sálar minnar við tilver- Unni sem heild .. . Ég trúi því, að maður geti komizt í ^sðra og nánara samband við alvaldið, Guð, á augnablik- úm hrifningar og hugljómunar og í bæninni. Þar að auki er ég sannfærður um möguleika sambands við framliðna n^enn og að annað lif er stöðug þroskabraut, þar sem eru að vísu margar vistarverur, en ekkert rúm fyrir ei- ^íft helvíti . .. En þótt ég hafi þannig komizt að vissum skoðunum, tel ég mig ekki kominn á neinn leiðarenda and- ^Gga. Fyrir framan mig sé ég æ bjartari braut stöðugs frroska og fullkomnunar. Það er enginn aðsetursstaður, sem ég hef komizt á, heldur aðeins áfangastaður, þaðan sem ég þrái stöðugt víðara sjónarsvið, allt upp til al- Valdsins, sem er í öllu og yfir öllu, — því að ég trúi því, að mannssálin hafi ótæmandi möguleika til vaxtar og víkk- Mér finnst ég vera barn og standa við dyr leyndar- áómanna, en nú eru þær ekki læstar lengur. Og þar fyrir lnnan ríkir hinn eilífi kærleikur, hinn eilífi friður og hin eilífa gleði. Ég þrái land hins eilífa kærleika, friðar og fullkomn- Unar eins og hestur á stroki, sem stefnir hiklaust dag og n°tt yfir heiðar og öræfi. 1 huga hans er aðeins ein mynd, atthagamir, og hann gefur sér varla tóm til að grípa nið- Ur- Vilji einhver höndla hann, tekur hann til hlaups í stórum boga, og fyrir hugskotssjónum hans ljómar ennþá greinilegar takmarkið, er hann keppir að. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.