Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 12

Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 12
Cjoi,fki,úbbur REYKJAVÍKUR 70 ÁRA STOFNUN O G FYRSTI VÖUURINN SUMARBÚSTAÐALAND í LAUGARDALNUM Allt frá dögum Rómverja hafa verið til leikir þar sem notast er við kylfu og bolta. í aldanna rás hefur þróunin á þessum leik- stíl tekið á sig ýmis form, hokkí, íshokkí, krikket, pólo og hafnarbolti eru íþróttagreinar sem allar eiga uppruna sinn einhvern tímann í fyrndinni að óþekktir einstaklingar tóku upp á því að leika sér með bolta og kylfu. Golfið er einnig sprottið úr þess- um einfalda leik. Hvað varðar uppruna golfsins þá er það viðurkennt að einfalt form golfsins eins og við þekkjum íþróttina í dag var fyrst leikið í Skotlandi á fimmt- ándu öld og gekk þá undir nafninu goff eða gowf, eftir því hvar leikurinn fór fram. Hol- lendingar og Belgar hafa einnig viljað eigna sér golftð og benda á að á sama tíma og gowf var leikið í Skotlandi þá var leikið kolven í Hollandi og chole í Belgíu. Rök þeirra eru þó ekki mjög sterk þar sem ömggt er að í Skotlandi var fyrst farið að leika boltanum í átt að holu og koma honum ofan í hana. Þar með hafa Skotar vinninginn. Ekki vom þjóðfélagslegar aðstæður í bændasamfélaginu á Islandi þannig að nokkmm dytti í hug að tálga kylfu og slá bolta þó túnin væru stór og mikil. Lífsskilyrði á landinu vom erf- ið og þjóðin hafði nóg með að láta endana ná saman. Brauðstritið var allsráðandi. Það var ekki fym en snemma á tuttugustu öld að einstaka Islendingar tóku að leika golf í útlöndum, smituðust af fþróttinni og fluttu áhugann með sér heim. Golfvöllurinn í Laugardal var ekki mikiðfyrir augað enda bráðabirgða- völlur sem var aðeins 6 holur. Golf- skálinn var sumarbústaður sem golf- klúbburinn leigði ásamt 6 hektara landi sem völlur var lagður á. Framsýnir hugsjónamenn „Engu fáum vér mennimir hmndið af stað og engu góðu áorkað, nema einhver taki sér fram um að hefjast handa í þeim tilgangi", em upphafsorðin í 1. tölublaði af Kylfingi, sem kom út árið 1935, árið eftir að fyrsti golfklúbburinn hér á landi, Golfklúbbur íslands, var stofnaður. Þama er vísað til þess að áður en golfklúbburinn var stofnaður vom komnir frá út- löndum forframaðir íslendingar sem höfðu golfíþróttina í farteskinu. Þetta vom hugsjóna- menn sem létu verkin tala og ákváðu að stofna golfklúbb og fá land undir golfvöll. Þekktasti íslendingurinn sem heillaðist af golfinu á þessum ámm var Sveinn Bjömsson, sendiherra í Danmörku og síðar fyrsti forseti íslands. Hann var áhugasamur kylfingur með- an hann starfaði sem sendiherra og kynnti golfið fyrir samlöndum sínum sem heimsóttu hann. Tveir læknar, Gunnlaugur Einarsson og Valtýr Albertsson, eiga svo heiðurinn af að koma af stað umræðunni um að stofna golfklúbb á íslandi. Sögðust þeir hafa leikið golf daglega í heilan mánuð stuttu áður en lagt var af stað heimleiðis. Vom þeir helteknir af golfdellunni en gátu hvergi stundað íþróttina hér heima. Það var því ekki um annað að ræða en að stofna golfklúbb og finna svæði fyrir golfvöll. Gunnlaugur Einarsson og Valtýr Albertsson eiga svo heiðurinn af að koma afstað umrœðunni um að stofiia golfklúbb á Islandi. ÍO ICYLFINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.