Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 14

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 14
Fyrsta stjórn Golfklúbbs Islands ásamt golfkennaranum Walter Ameson. I efri röð frá vinstri eru Guðmundur J. Hlíðdal, Helgi H. Eiríksson, Walt- er Arneson, Gunnlaugur Einarsson, formaður og Gunnar Guðjónsson. I neðri röðfrá vinstri eru: Eyjólfur Jóhannsson og Gottfred Bemhöft. A myndina vantar Valtýr Albertsson. sem var að völlurinn í Laugardalnum var aðeins til bráðabirgða, en voru um leið ánægðir með að það skyldi hafa tekist að koma upp golfvelli á íslandi. Þeir sem ekki höfðu leikið golf nema á íslandi skemmtu sér vel og má segja að allir hafi verið sáttir með völlinn og golfskál- ann. Ekki var golfskálinn merkilegur og má ætla að orðið „golfskáli“ hafi orðið til hjá ein- hverjum gestanna í „sumarbústaðnum“, orð sem hefur fest sig í íslensku golfmáli, en er eng- an vegin lýsing á þeim glæsilegu klúbbhúsum sem reist hafa verið á mörgum golfvöllum. Stjóm Golfklúbbs íslands lét ekki gott heita heldur hóf þegar að leita að framtíðarlandi. Borgarstjórinn í Reykjavík hafði tekið vel í að útvega klúbbnum ókeypis land og var helst talað um spildu upp við Vatnsendahlíð. Walter Ameson, kennara klúbbsins, leist ekki vel á þetta land og taldi að erfitt myndi að koma því í viðunandi rækt. Stjómin ákvað að bíða með málið. Eitt sem stjórn Golfklúbbs íslands lagði áherslu á strax í upphafi var að koma til skila að golfið væri ekki heldrimannaíþrótt eins og algengur skilningur almennings var á íþróttinni. í 2. tölublaði Kylfings stendur: „Þetta er leikur fyrir bæjarbúa, ekki fáa útvalda, heldur all- an almenning „leikur, sem við hlið sundsins í Laugardalverpinu getur orðið til mikillar bless- unar fyrir böm þéttbýlisins.“ Fyrsta mótið í gögnum klúbbsins kemur fram að veðurguðimir hafi ekki verið kylfmgum hliðhollir fyrs- ta sumarið sem golf var leikið á íslandi. Má skilja að þetta hafi verið rigningarsumar og var enginn kappleikur háður fyrr en 18. ágúst. Þá var haldin Flaggkeppni og voru stjórnendur klúbbsins ekki bjartsýnni á veðrið en svo að í tilkynningunni fyrir mótið stóð: „Keppt verð- ur hvemig sem viðrar og eru allir áminntir um að klæða sig vel.“ Þegar kom að mótsdegi mættu 23 kylfingar til leiks. Sigurvegari í mótinu varð Gunnar Guðjónsson. í fundargerð eftir mótið stendur svohljóðandi: „Sunnudaginn 18. ágúst fór fram fyrsta keppni innan Golfklúbbs íslands og var mótið þar með fyrsta golfkeppni á íslandi. I því til- efni hafði landsþing veðurgoða samþykkt að líta í náð til íslenskra kylfmga á þessum merk- isdegi þeirra og rann dagurinn upp heiður og bjartur og hélst þannig allur.“ Þess má geta að fyrsta kappleikjanefnd Golfklúbbsins var skipuð eftir þetta mót. Þótti ekki nóg að skipa fimm manns í þá nefnd heldur var að auki skipuð þriggja manna dómnefnd. Eftir þessa góðu byrjun færðist fjör í mótahald og fram til hausts vom haldin fjögur mót í viðbót. Yfir vetrarmánuðina leigði Golfklúbbur íslands húsnæði í Mjólkurfélagshúsinu til Sveinn Björnsson, fyrsti forseti lýð- veldisins íslands, í golfsveiflu. Sveinn var einn helsti hvatamaður að stofnun golfklúbbs á Islandi og einn af stofnfélögum Golfklúbbs íslands. Hann smitaði marga af golf- bakteriunni þegar hann var sendi- herra Islands í Kaupmannahöfn. 12 KYLFINGUli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.