Kylfingur - 01.05.2004, Síða 22

Kylfingur - 01.05.2004, Síða 22
Framhald málsins varð síðan á opnunarmóti Golfklúbbs íslands árið 1942, sem haldið var 10. maí. í mótslok þegar keppendur og gestir sátu yfir borðhaldi, kvaddi Helgi H. Eiríksson sér hljóðs og sýndi fagran silfurbikar, sem hann kynnti sem farandbikar og kvað þrjá kylf- inga hafa ákveðið að keppt skyldi um hann á móti sem átti að heita Meistarabikar Islands í golfi. Kynnti hann reglugerð fyrir slíka keppni. Gefendur voru Helgi H. Eiríksson, Sigmund- ur Halldórsson og Jón Einarsson, sem var félagi í Golfklúbbi Akureyrar. í framhaldi urðu umræður um það hver ætti að sjá um framkvæmd mótsins og þótti mönn- um tímabært að hvetja til stofnunar Golfsamband íslands. Fór fonnaðurinn, Gunnlaugur Einarsson, fyrir nefnd sem átti að undirbúa stofnun sambandsins. Það vildi svo til að formað- ur Golfklúbbs Akureyrar, Gunnar Schram, og Páll Jónsson frá Golfklúbbi Vestmannaeyja voru í Reykjavík og voru þeir fengnir í samstarf með nefndinni til að semja frumvarp til laga fyrir Golfsamband íslands. Var síðan boðað til fyrsta golfþings á íslandi í golfskálanum í Reykjavík, föstudaginn 14. ágúst. Á þessu fyrsta golfþingi var ekki mikið gert, fyrir utan að ræða lög og reglur sambands- ins, en að ræða landsmótið sem boðað hafði verið til 16. ágúst á golfvellinum í Öskjuhlíð- inni. Forseti Golfsambands íslands var kosinn Helgi H. Eiríksson. Landsmótið var með út- sláttarfyrirkomulagi og mættu 22 kylfingar til leiks í forkeppnina, 16 komust áfram. Leikar fóru svo að Gísli Ólafsson varð fyrsti íslandsmeistarinn í golfi. Sigraði hann Jakob Hafstein í úrslitum. Þeir voru báðir í Golfklúbbi íslands. Gísli sigraði einnig næstu tvö árin. Fjölgun hafði orðið nokkur í Golfklúbbi íslands og í árslok 1943 voru félagar orðnir 132. Formaður Golfklúbbs íslands frá upphafi hafði verið Gunnlaugur Einarsson læknir, annar tveggja aðalstofnenda. Það var mikill missir fyrir klúbbinn þegar hann lést á tíunda afmæl- isári klúbbsins árið 1944. Var hann aðeins 52 ára gamall þegar hann lést. Við formannsemb- ættinu tók Hallgrímur Fr. Hallgrímsson. Mynd þessi er líklega tekin seint á sjötta áratugnum og sýnir nokkra þekkta GR-inga gera sig klára. A myndinni má þekkja Gunnar Þorleifsson, Jóhann Eyjólfsson og OlafAgúst Olafsson. X\ i'g ' • 1 * v* :f% ■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.