Kylfingur - 01.05.2004, Page 29

Kylfingur - 01.05.2004, Page 29
FRAMTÍÐARSTAÐUR í GRAFARHO^TINU Það var sem sagt ýmislegt sem gerði það að verkum að allar framkvæmdir töfðust, þó ekki hafi vantað vilja félagsmanna við að hjálpa til. Unnu margir ómælda sjálfboðavinnu við gerð vallarins. Á engan er þó hallað þegar nafn Guðlaugs Guðjónssonar er fyrst nefnt í þessu sam- bandi. í fjögur ár vann hann manna mest við framkvæmdimar. Átti það til að tjalda í Graf- arholtinu til að spara tíma. Guðlaugur var formaður vallarnefndar um nokkurra ára skeið og formaður klúbbsins 1962. Að sögn þeirra sem til þekkja spilaði Guðlaugur ekki mikið golf en var þess duglegri við að gera Grafarholtsvöllinn leikhæfan og halda honum við. í viðtali sem Kylfingur átti við Magnús Guðmundsson, fimmfaldan Islandsmeistara og fyrsta launaða starfsmann GR á Grafarholtsvelli, í 60 ára afmælisblaðinu, segir hann: „Þeg- ar ég hóf vinnu við Grafarholtsvöllinn var búið að ryðja brautimar sem þá vom tólf og þótl byrjað væri að leika á vellinum var fátt sem benti til að í Grafarholtinu væri golfvöllur.“ Og Magnús heldur áfram: „Ég gerði mér það til gamans að mæla út hvað væri mikið gras á brautunum þegar ég hóf vinnu á vellinum og kom í Ijós að 50% var gras og 50% mold.“ Þegar í upphafí framkvæmda var farið að huga að golfskála í Grafarholtinu. I byrjun var notast við skúra sem fengust gefins og stóðu við 18. flötina. Til tals hafði komið að kaupa norskt sumarhús og reisa það á þeim eina bletti sem ekki var leigður GR. Þetta er 1 hektara land, sem er í eigu einkaaðila, sem vom og em með hesta á landinu. Ekki náðust samningar við eigandann um að GR keypti spilduna. Var því valið að byggja klúbbhúsið uppi í brekk- unni þar sem það stendur í dag. Það er því miður löng raunasaga að segja frá samskiptum GR við landeigendur út af þessum eina hektara. Uppsett verð hefur alltaf verið hærra en fjár- vana klúbbur gat með góðu móti greitt. John Nolan, fyrsti fastráðni golfkenn- arínn hjá GR var fyrstur til að efiia til hópnámskeiða í golfifyrír böm. Hann er hér með einum hópnum. Myndin er tekin í lok áttunda áratug- arins. Erfiðir tímar Upphafsárin í Grafarholtinu vom umbrotatímar í sögu Golfklúbbs Reykjavíkur. Upplausn varð í röðurn félagsmanna og hættu nokkrir í klúbbnum og stofnuðu Nesklúbbinn árið 1964. Ágreiningsmálin vom mörg og þá ekki síst vegna framkvæmda í Grafarholtinu, en sitt sýnd- ist hverjum hvað ætti að vera í fyrirrúmi. Tíð mannaskipti urðu í stjóm klúbbsins og formenn vom ekki lengi í embætti. Það að nokkrir meðlimir segðu sig úr klúbbnum til að stofna ann- an golfklúbb var ekki til að bæta ástandið, sérstaklega þegar haft er í huga að félögum í GR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.