Kylfingur - 01.05.2004, Page 38

Kylfingur - 01.05.2004, Page 38
CjOlFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR 70 ÁRA 1ANDNÁM í KORPÚLFSSTAÐAUNDI LANGÞRÁÐUR DRAUMUR UARÐ AD UERULEIKA Þegar hér er komið sögu er farið að fjölga mikið í Golfklúbbi Reykjavíkur og 1990 er félagatalan komin í tæpt þúsund manns og biðlistar farnir að myndast. Þannig hélst fjöldinn þar til „sprengingin mikla“ í golfinu varð, sprenging sem má rekja til áróðurs um að golfíð væri fyrir alla aldursflokka og mjög fjölskylduvæn íþrótt. Þá má einnig rekja aukinn áhuga yngri kyn- slóðarinnar til Tiger Woods, sem kom eins og stormsveipur í keppnisgolfið. Korpúlfstaðalandið var ávallt efst á lista yfir framtíðarsvæði enda kostimir við landið margir: Með hverju árí verður Korpúdfstaða- „Það er ekki annað hægt að segja en að landið sé frábært fyrir golfvöll. Staðsetningin er nið- völlurinn glœsilegri. ur við sjó og þar með er hægt að fá lengra golftímabil. Líklega munar um hálfa gráðu á með- alhita á ári á Korpúlfsstöðum og Grafarholti, Korpúlfsstöðum í hag og er það þó nokkur munur þegar um golfvöll er að ræða.“ Þetta voru orð Hannesar Þorsteinssonar golfvalla- hönnuðar í viðtali við Kylfíng þegar hann var spurður hvernig honum litist á Korpúlfstaða- landið fyrir golfvöll. Stuttur 9 holu völlur Það gekk þó ekki átakalaust að fá sumarvöll á Korpúlfsstöðum. Við skildum við vallasög- una þar sem Golfklúbbur Reykjavíkur var búinn að fá vetraraðstöðu á Korpúlfsstöðum. Þannig var það til ársins 1982 að klúbburinn fékk að gera níu holur á Korpúlfsstöðum til sumamotkunar. Þessi völlur var aðallega ætlaður byijendum á sumrin og var að engu leyti í sama gæðaflokki og Grafarholtsvöllurinn, enda ekki mikið til hans kostað. 36 KYLFINGUU
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.