Kylfingur - 01.05.2004, Page 42

Kylfingur - 01.05.2004, Page 42
Stjóm og aðrir gestir í útsýnisferð á Korpúlfsstöðum stuttu eftir aðframkvæmdir hófust. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, klippir á borðann eftir vígslu Korpúlfsstaðavallarins. Til hliðar við hana er Garðar Eyland formaður GR. Baka til er sóknarpresturinn í Grafarvogi sr. Sig- urður Arnarson. klúbbinn. Reykjavíkurborg sá um allan kostnað, fyrir utan innan- stokksmuni. í dag eru aðalstöðvar GR á Korpúlfsstöðum. Þar er einn- ig inniæfingasvæði, búningsklefar og sturtur, véla- og golfbíla- geymsla, aðstaða fyrir kennarana, verslun með golfvörur og veitinga- salur. Er örugglega leitun að virðu- legra klúbbhúsi þó leitað sé langt út fyrir landsteinana. Þegar Korpúlfsstaðavöllurinn var tekinn í notkun þá var aukning í golfinu orðin mikil. Þrátt fyrir nýjan 18 holu golfvöll þá leið ekki á löngu þar til biðlistar mynduðust aftur. Nýi völlurinn naut strax mikilla vinsælda sérstaklega hjá þeim sem hafði fundist Grafar- holtsvöllurinn, ekki aðeins erfiður sem golfvöllur, heldur einnig eif- iður yfirferðar. Þá var byrjendum beint frekar á Korpúlfsstaði enda var fljótlega búið að koma upp betra æfingasvæði þar heldur en var til staðar í Grafarholtinu. Völl- urinn er samt enginn byrjendavöll- ur. Hann er fjölbreyttur og krefj- andi og víst er að týndir boltar eru fleiri þar en í Grafarholtinu. Vegna ásóknarinnar í GR var nauðsynlegt að koma upp æfinga- og byrjendavelli. Árið 1998 fékkst heimild til þess að byggja nýjan 9 holu völl, sem meðal annars náði inn á viðbótarsvæði sem Reykja- víkurborg samþykkti að heimila afnot af. Það svæði var sunnan og vestan við Korpúlfsstaði og nær að Víkurvegi. Þessi 9 holu völlur hef- ur verið kjörið svæði fyrir byrjend- ur og er hann opinn öllum almenn- ingi gegn vægu gjaldi. Aðsókn á völlinn hefur verið það mikil að klúbburinn hefur talið nauðsynlegt að leggja í aukið viðhald og breyt- ingar á honum til að gera hann betri. Framtíðin á Korpúlfsstöð- um Mikið vatn hefur runnið til sjáv- ar frá því fyrst var slegin golfkúla í landi Korpúlfsstaða. Völlurinn hefur breyst nokkuð frá fyrstu hönnun. Sérstaklega seinni 9 hol- umar, sem í fyrstu vom fyrri 9 hol- umar. Að leika 18 holur reynir á líkamann og flestir em hvfldinni fegnir að leik loknum. Það sem háir Korpúlfstaðavelli er að langur 40 KYLFÍNGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.