Kylfingur - 01.05.2004, Síða 45

Kylfingur - 01.05.2004, Síða 45
Fögurfjallasýn blasir við þegar staðið er á þriðja teig á Korpúlfsstaðavell. Hornið á Esjunni er lengst til vinstri á myndinni, síðan kom Móskarðs- hnjúkar. Fjœrst er Kistufell. Fyrir miðri mynd er Mosfell og þarfyrir aftan er Skálafell. Séfarið út fyrir myndina sést Esjan í öllu sínu veldi og sé litið til hægri séstfyrst Helgafell, síðan Grímarsfell, Reykjafell og Ulfarsfell. gangur er frá 18. flöt yfir í klúbbhús. Ein stærsta breytingin á vellinum hefur falist í að stytta þessa göngu með því að koma nýrri par 3 braut fyrir, sem orðin er 18. braut og hún styttir leiðina töluvert í klúbbhúsið. Hvað varðar stækkun Korpúlfsstaðavallarins í 27 holur eins og alla félaga dreymir um þá er þegar þetta er skrifað allt óljóst í þeim efnum. Miðað við hversu stjómendur GR í gegnum tíðina hafa reynst ráðagóðir þegar kemur að vallarmálum þá kæmi það eng- um á óvart að í nánustu framtíð myndi draumurinn um stækkun á Korpúlfstaðavelli ræt- ast og Korpúlfstaðalandið verði það golfsvæði sem hefur mest aðdráttarafl langt út fyr- ir höfuðborgarsvæðið. Hvað sem líður framtíðaráfomium þá er vallarkostur Golfklúbbs Reykjavíkur góður á 70 ára afmælisárinu. Tveir glæsilegir 18 holu vell- ir og einn 9 holu æfinga- og byijendavöllur. Þá er glæsilegasta æfinga- svæði landsins risið í Grafarholtinu. Þetta er örugglega meira en hinir vígreifu stofnendur GR sáu fyrir sér og vom þeir þó bjartsýnir og hug- aðir í öllum sínum aðgerðum. Við skulum láta „föður golfsins“ á Islandi, Gunnlaug Einarsson lækni, fyrsta formann Golfklúbbs Reykja- víkur hafa síðasta orðið. Þessi orð mælti hann við vígslu golfvallarins í Laugardal, 12. maí 1935: „Ég held nú að öllum megi ljóst vera, hvert erindi golf á til okkar, sem flestir sitjum inni allan daginn eins og belja á bás og öndum að okkur bæjarrykinu þegar við skjótumst í bíl milli húsa. Golf gefur okkur holla hreyfingu og loft í lungun í skemmtilegu umhverfi, við spennandi leik sem samstillir vöðva, taugar og verður okkur ómetanleg og heillandi heilsubót og lífs-elexír og því meir, sem við iðkum það meira.“ -HK Aðstaða til að œfa inni er orðin mjög góð á Korpúlfsstöðum, hvort sem er að slá í net eða pútta, en vinsœl pútt- mót eru haldin þar að vetri til. KYLFINGUli 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.