Kylfingur - 01.05.2004, Síða 59

Kylfingur - 01.05.2004, Síða 59
Nýja æfingasvæðið í Graf- arholti hefur fengið nafnið Básar. Fjölmargir tóku þátt í nafnasamkeppni sem efnt var til. Sigurvegari varð Baldur Dagbjartsson, en hann var einn nokkurra sem áttu tillöguna, Básar. Baldur hlaut í verðlaun Evrópuferð fyrir tvo með Icelandair. Framkvæmdir hafa staðið yfir síðan um áramót og hefur gengið á ýmsu. Bygg- ingarhraðinn er mikill og erfitt vetrarveð- ur í mars setti strik í reikninginn. Verk- takafyrirtækið Alefli, sem sér um bygg- ingu skýlisins, hefur staðið sig með mikl- um sóma. Stefnt er að því að opna Bása 1. júní næstkomandi, en formleg vígsla verður þann 19. júní. Fjölgun á skápum á Korpu - skipt um læsingar Vegna mikillar eftirspumar eftir skápum undir golfsett, hefur þeim verið fjölgað um 26 á Korpu. Skápamir em staðsettir í kjallara golfskálans. Leigugjald fyrir skápinn er kr. 3.000 á ári. Hafið samband við Omar á skrifstofu GR, omar@ grgolf. is, eða í síma 585-0200, til að bóka skáp. Þeim sem nú þegar em með skápa á leigu hjá GR er bent á að búið er að skipta um læsingabúnað á skápunum. Eigendur em því vinsamlegast beðnir um að festa lása sína á nýja búnaðinn, næst þegar skápanna er vitjað. Básar verða fullkomnasta golfæfinga- svæði í Evrópu. Sölubúnaðurinn er frá sænska fyrirtækinu Range Servant og fullyrða þeir að hann sé sá fullkomnasti sem þeir hafa sett upp. 72 básar verða til notkunar fyrir kylfinga, þar af 4 með sjálf- tíandi mottum. 50.000 boltar verða í notk- un á svæðinu, auk þess sem það er flóð- lýst. I\l l\i I__ Andlegur og líkamlegur þroski Allír golfklúbbar leggja metna3 sinn í dag að hafa flflugt unglingastarf og í Golfklúbbi Reykjavíkur er mikill kraftur I unglingastarfinu. Pað hefur ekki alltaf verið svo. Langt fram eftir síðustu öld var aðallega kvartað yfir unglingum á golfvöllum og sagt að þeir væru alltaf fyrir eldri og reynd- ari kylfingum. í Kylfingi árið 1969 er að finna eftirfarandi klausu í grein eftir reyndan eldrí kylfing:.Hvergi í heiminum, svo vitað sé, er unglingum leyfð þátttaka (kappleikjum fullorðinna. f þessu efni eigum við að vera íhaldssamir, enda hafa unglingar ekki gott af þessu sjálfir, - að fá allt, of fljótt. Við skulum ekki ræna þá gleðinni að hlakka til að verða 18 ára, til að geta tekið þátt í kappleikjum. Þótt unglingar hafi líkamlegan þroska til þátttöku, vantar mikið á, að þeir hafi andlegan þroska til þess." Fyrsta höggið á Austurvelli Einn litríkasti meðlimur GR í marga áratugi var Sigurjón Hallbjörnsson, sem auk þess að vera sigursæll í golfi var liðtækur í mörgum öðrum íþróttagreinum á sínum yngri árum. Hann segir svo frá þegar hann rifjar upp fyrstu kynni sín af golfinu: „Það mun hafa veríð 1937, sem ég sló fyrst golfbolta. Þannig var að ég hitti Gott- freð Bernhöft á Austurvellí, nánar tiltekið fyrir framan dyrnar á Sjálfstæðishúsinu. Hann var með eitthvað f hendinni og ég spurði hvern fjandann þetta væri? Þetta sagði hann vera golfkylfu. Ég er með bolta líka, viltu ekki prufa að slá. Hann sótti golfbolta í vestisvasann, lét hann á jörðina og rétti mér kylfuna og sagðí Sláðu. Ég gerði það og þarna á Austurvelli sló ég golfbolta í fyrsta skiptið." Sigurjón var lengi í stjórn GR og var gerður að heiðursfélaga 1982. Akureyringar og ueðrið Sunnlenskum kylfíngum gekk víst illa á Landsmótinu á Akureyri 1961 (Akureyringar unnu öll verðlaun sem í boði voru). í gamansamri grein eftir Benedikt Hákonarson i Kylfingi er hann með þá skýringu að norðlensk veðrátta hafi gengið í lið með heimamönnum: „Veðráttan er skrýtin á Akureyri. Á morgnana er logn, um há- degi er dálítil gola, kl. 3 er aftur logn og kl. 5 er rok og svo kemur logn. Svo er vindáttin alltaf að breytast. Þetta vita þeir allt saman á Akureyri og þess vegna líta þeir alltaf á klukkuna áður en slegið er upphafshögg." Nefnir hann síðan dæmi um sunnlenskan kylfing sem „drævaði" þrisvar sinnum út af vellinum á einni brautinni. Hann hafði ekki litið á klukkuna og vissi ekki að hún var orðin 5 og að vindurinn stóð nú af Vaðlaheiði. KYLFINGLIII 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.