Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 61

Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 61
Ólafur Ágúst Ólafsson, heiðursfélagi í GR, man tímana tvenna í golfinu. Kominn á níræðisaldur leikur hann golf á hverjum virkum degi allt árið um kring ef veður leyfir og þá helst snemma morguns. Rætur hans í golfinu Iiggja allt til upphafs golfs á fslandi, en faðir hans, Ólafur Gíslason, gekk í golfklúbbinn fljótlega eftir að hann var stofnaður og var formaður um tíma og einnig forseti GSÍ. Sjálfur fór Ólafur Ágúst ekki að leika golf fyrr en í lok síðari heimsstyrjaldarinnar þegar hann var kominn á þrítugsaldurinn, en þá „var hann bitinn“ af íþróttinni eins og hann segir. Fljótlega varð Ólafur einn af betri kylfingum landsins, þrisvar sinnum var hann klúbb- meistari GR, tvisvar sinnum íslandsmeistari og fjórum sinnum hefur hann verið Öldungameistari íslands. Ólafur og bróðir hans Gísli eru einu bræðurnir sem hafa orðið íslandsmeistarar í golfi. Þá var Ólafur um tíma í stjórn klúbbsins og kenndi golf. Ólafur rifjar upp gamla tíma og kynni hans af mönnum í viðtali við Kylfing. Ólafur Ágúst Ólafsson hefur fylgst með þróun golfs á íslandi lengur en flestir aðrir Ef ekki er hægt að spila vegna veðurs þá geng ég frá teig að holu „Ég er tólf eða þrettán ára gamall þegar ég fer að fara með föður mínum í Laugar- nesið, en þar hafði Golfklúbbur íslands, eins og klúbburinn hét þá aðstöðu. Það þekktist ekki þá að böm eða unglingar væm að leika golf og maður hugsaði aldrei um slíkt. Þeir sem vom að leika vom betri borgarar í Reykjavík á þessum ámm, menn sem þótti ekkert sjálfsagðara en að hafa kylfusveina. Annars var ég sendur í sveit á sumrin þannig að ég kom ekki mikið nálægt golfvellinum. Það gerði aftur á móti Gísli bróðir minn. Þeg- ar ég verð eldri er ég svo kylfusveinn fyrir Gísla, sem fljótt varð besti kylfingur landsins. segir Ólafur þegar hann rifjar upp fyrstu kynni sín af golfinu. „Þegar ég er að komast á fullorðinsár skellur heimstyrjöldin síðari á og þá var margt annað að hugsa um. Ég dvaldi í New York í tvö ár meðan á síðari heim- styrjöldinni stóð og þar kaupi ég mitt fyrsta golfsett. Þegar ég kem heim 23 ára gamall í stríðslok þá fyrst fer ég að spila golf. Þá er golfvöllurinn kominn á Bú- staðahálsinn og Öskjuhlíðina. Ég byrjaði sem betur fer á að fara til kennara, en það mátti golfklúbburinn eiga að á þessum ámm var alltaf boðið upp á kennslu og yfirleitt vom þetta mjög góðir kennarar. Þegar ég svo loks fór út á völl var ekki sökum að spyrja, ég fékk alvarlega golf- dellu, sem ég hef ekki losnað við síðan. Samstilltur hópur Ólafi er margt í huga þegar hann rifjar upp árin í Öskjuhlíðinni en þarfór liann fyrst að keppafyrir alvöru og var einn af fastagestum á vellinum, meðal annars er KYLFINGUR 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.