Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 67

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 67
Haukur Cuðmundsson hefur meira og minna verið viðloðinn Crafarholtsvöllinn í fjörutíu ár Það þótti ekki fínt að spila golf þegar margir uoru í sjálfboðavinnu Vélakostur Golfklúbbs Reykjavíkur er mikíll og vandmeð- farinn. Sá sem hefur umsjón með viðhaldi á vélunum heitir Haukur Guðmundsson og er búinn að vera meðlimur í GR í rúm 40 ár. Hann hóf störf við Grafarholtsvöllinn í sjálfboða- vinnu eins og margir gerðu á fyrstu árum GR í Grafarholt- inu. Lagni Hauks við vélar og skilningur á því hvað væri best fyrir völlinn gerði það að verkum að vinna hans á vellinum jókst smám saman og má segja að hann hafi um tíma komið nálægt öllum verklegum þáttum klúbbsins. Aður en Haukur tók við starfi því sem hann gegnir í dag var hann vallarstjóri í Grafarholtinu. Það er margs að minnast hjá Hauki þegar hann rifjar upp löng kynni af Grafarholtsvelli. „Fyrstu kynni mín af golfi eru að vori til árið 1963. Ég var leigubílstjóri og fór með einn kylfing í Grafarholtið. Þetta er árið sem Grafarholtsvöllur er opnaður. Ég staldraði við til að fylgjast með og langaði strax til að prufa golfið. Viku síðar fékk ég mér hálft golfsett og dreif mig upp í Grafarholt til að þreifa fyrir mér og var það hrifinn að ég gekk strax í GR og byrjaði að spila. Þá var nú dálítið öðmvísi umhorfs heldur en er nú. Völlurinn að mestu moldarflag og þurfti að tía upp á brautum. Enginn kenn- ari var til staðar eða leiðbeinendur svo það var ekkert annað að gera en að horfa á hvemig aðrir fæm að, fara síðan út á völl og slá með sínu lagi og komast þannig á skrið. Fyrstu leiðsögnina fékk ég hjá þeim ágætu mönnum Jóhanni Eyjólfssyni og Olafi Agústi Olafssyni, sem gáfu mér nokkur góð ráð. Þetta gekk nú samt brösuglega til að byrja með. Þegar bresk- ur kennari kom í smátíma, fékk ég hann til að taka mig í gegn og þá fór þetta að ganga betur. Ég tók þátt í nýliðakeppninni þetta sumar og keppti til úrslita við Viðar Þorsteinsson, sem hafði mig á síðustu holu. Þama var ég kominn með bakteríuna og reyndi að fá nokkra félaga mína með mér. Þeir höfðu samt ekki þann sama brennandi áhuga og ég hafði og heltust smám saman úr lestinni. í staðinn eignaðist ég góða vini í golfinu.“ Góður og samstilltur hópur Hauki er minnisstætt hvemig ástand vallarins var á þessum íyrstu ámm hans í golfinu: „Völlurinn var mjög fmmstæður svo ekki sé meira sagt. Það KYLFINCUR 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.