Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 76

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 76
Greining gjalda ■ Rekstur valla ■ Rekstur skála Kappleikjakostnaður / keppniskostnaður ■ Kynning /golfkennsla ■ Sameiginlegur kostnaður ■ Afskriftir Hrein vaxtagjöld Skuldir alis M.kr. Myndin hér til hliðar sýnir greiningu gjalda í rekstri kiúbbsins. Þar er fyrirferð- armestur kostnaður vegna reksturs á völl- um klúbbsins sem hækkar auðvitað mest undir lok tímabilsins þegar klúbburinn stendur fyrir rekstri tveggja 18 holu valla og eins 9 holu vallar og raunar meira þeg- ar tekið er tillit til kostnaðar vegna samn- inga við klúbba þar sem félagsmenn geta leikið án kostnaðar. Næsta myndir sýnir hvemig skuldir klúbbsins hafa aukist að raungildi (allar tölur á verðlagi á árinu 2003) á tímabil- inu. Mesta skuldaaukningin er þegar klúbburinn réðist í fyrstu fyrir eigin reikn- ing að byggja upp Korpúlfstaðavöllinn en fékk þann kostnað endurgreiddan á nokkmm ámm með sérstökum samningi við Reykjavíkurborg. Skuldir hafa lækkað nokkuð síðan og skýrist það af tvennu, annars vegar því að afkoma klúbbsins hefur verið góð og hins vegar af myndar- legum styrkjum sem klúbburinn hefur notið frá borginni. Framan af tímabilinu voru skuldir ekki miklar, enda ekki ráðist í framkvæmdir umfram það sem tekjuaf- gangur leyfði á hverjum tíma. Rétt er þó að geta þess að fjárhagsstaða klúbbsins hefur ekki alltaf verið traust, því undir lok sjöunda áratugarins var klúbburinn næstum gjaldþrota. Klúbbur- inn hafði í upphafi þess áratugar ráðist í þau stórvirki samtímis að reisa skálann í Grafarholti og völlinn sjálfan en hann var stækkaður úr níu holu velli í átján holur á sama tíma. í þessu sambandi verður að hafa í huga að félagafjöldi vai' innan við 300 þegar ráðist var í þessar miklu fram- kvæmdir. A nokkrum ái'um komst þó klúbburinn út úr þeim fjárhagsþrenging- um fyrir dugnað og ósérhlífni nokkurra félagsmanna. Síðasta myndin sýnir að klúbburinn hefur verið rekinn með tekjuafgangi öll síðastliðin þrjátíu ár. Mestur varð hagnað- urinn á síðasta ári eða nærfellt 20 millj. kr. en allar tölur í töflunni em á verðlagi árs- ins 2003. Einnig skilaði klúbburinn góðu búi í byrjun tíunda áratugarins. Sú ákvörðun að ráðast í þá miklu fram- kvæmd, sem bygging æfingaskýlisins er, er því einkum reist á góðri afkomu á und- anfömum ámm sem og lækkun skulda. / (zptvað gerdist á Q^siandi árið 193á m Fyrsti dráttur í Happdrætti Háskólans fór fram í Iðnó að við- stöddu fjölmenni. Var sá háttur hafður á að tvö börn drógu númer og upphæð vinninga samtímis úr sitthvorum kassanum. ■ Eldgos í Grímsvötnum á Vatnajökli. Gosið sást frá Reykjavík, Eyrarbakka, Stokkseyri, Borgarnesi og frá togurum á Selvogs- banka og í Faxaflóa. ■ Jarðskjálfti veldur geysimiklu tjóni á Dalvík og nágrenni. Fólk flýði heímili sín í ofboði og um 200 manns urðu heimilislausir og urðu að hafast við í tjöldum. Ekkert manntjón varð þó. ■ Brúin yfir Markarfljót vígð en brúin var eitt mesta mannvirki sinnar tegundar hér á landi, 242 metrar að lengd, öll úr járn- bentri steinsteypu. ■ Ný ríkisstjórn tekur við. Hermann Jónasson myndar samstjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins. Aðrir ráðherrar Eysteinn Jónssön og Haraldur Guðmundsson Þrír menn fórust í snjóflóði í Önundarfirði við Flateyri. Þeir voru að leita af kindum út með firðinum, við Búðarnes, þegar snjóflóð féll á þá. Út kom bókin „Við Álftavatn" og er efni hennar barnasögur. Höfundurinn heitir Ólafur Jóhann Sigurðsson og er aðeins 16 ára. Ein vinsælasta og af mörgum talin besta bók Halldórs Kiljans Laxness, Sjálfstætt fólk, kom út. Alþingiskosningar. Gunnar Thoroddsen, 23 ára, kemst á þing A yngstur þeirra sem náð hafa kjöri til Alþingis. I Iþróttafélag kvenna stofnaði í Reykjavík og Skipstjóra og ™ stýrimannafélag Reykjavíkur stofnað. 74 KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.