Kylfingur - 01.05.2004, Side 80

Kylfingur - 01.05.2004, Side 80
Golfskálinn í Grafarholti um 1970. en það er svæði suð-austan við Grafarholt austan Smá- landa eða á hæðinni norðan Keldna þannig að velja mætti um þessa þrjá staði. Stjórnarmeðlimir hafa allir farið og litið á svæði þessi og er það álit þeirra sem þau hafa séð, það er allra utan Alberts Guðmundssonar [knattspyrnukappa, síðar alþingismanns og ráðherra], að svæði það suð-austan Grafarholts sé við lauslega athugun heppilegast og fjölbreytilegast og með tilliti til legu ákjósanlegast fyrir vallarstæðið. Grafarholtið var komið á dagskrá og skipulagsnefnd úthlutaði GR 40 hekturum lands í janúar 1957. Á haustdögum kom Nils Skjöld arkitekt til þess að taka út svæðið. Hann teiknaði golfvöll og sótt var um fjárfestingarleyfi eins og tíðkaðist fyrir daga Við- reisnar. „í óvinnanlegu landi vegna stórgrýtis“ Menn voru stórhuga. Það þurfti meira land og í ársbyrjun 1958 fékk GR 25 hektara til viðbótar. Um sumarið hófust fram- kvæmdir. Hinn nýi golfvöllur var fjarri byggð, hvorki Breiðholt né Árbær komið til sögu, vegur austan Elliðaáa afleitur og verka- menn fengu fæðis- og dagpeninga vegna fjarlægðar frá borginni. Á stundum þótti mönnum þrítugur hamarinn ókleifur og „surnar brautir í óvinnanlegu landi vegna stórgrýtis á svæðinu“ svo vitn- að sé í fundargerð. Golfklúbbur Reykjavíkur var á þessum árum fráleitt stöndug- ur, en bjartsýni og ást á íþróttinni hvatti menn til dáða. í ágúst 1961 voru lagðar fram teikningar að golfskála. Verkið var mikið og erfitt. I júlí 1963, fimm árum eftir að menn höfðu hafist handa, stóðu vonir til þess að fullgera fyrstu 9 holumai': Áætlun vallarnefndar er að fullgera fyrstu 9 holurnar hið fyrsta, þannig að byggja 1,3 og 8 flatirnar endanlega, Ijúka grjóthreinsun og göngustígum, sá í flatir og flög. Deilur og blaðaskrif settu þó mai'k sitt á starfið. Klúbbur var stofnaður á Seltjamamesi og ýmsir félagar GR héldu leiðar sinn- ar vestur á Seltjamarnes. Tillaga kom fram í stjóm GR um að „Nesvöllurinn verði innan vébanda GR - samþykkt að skrifa bréf.“ Ekki liðu margar vikur uns afsvar barst vestan af Seltjam- amesi. Grafarholtið virtist illvinnanlegt vígi og erfiðleikar gengu næiri mönnum. Félögum fækkaði og í árslok vom þeir liðlega 200 - svipaður fjöldi og tveimur ái'atugum áður. í ágúst 1964 er bókað: Framkvæmdir svo miklar að fjárhagur er vægast sagt bágborinn. Samþykkt að taka lán til greiðslu skulda og svo unnt sé að halda áfram framkvæmdum sem nú eru í gangi. Þrátt fyrir mótbyr létu menn ekki árar í bát og gáfu hugarflug- inu lausan tauminn uni úrlausnir. Tillaga kom fram um að reisa söluskála í anda Nestis og leita samstaifs við olíufélögin. Af því varð ekki og mönnum miðaði áleiðis þrátt fyrir andstreymið. Framkvæmdir hófust við skálann. Árið 1965 var landsmót hald- ið á Grafarholti og leikið á 12 holurn. Menn vildu athygli fjöl- miðla en nutu lítillar. Þannig var vonast að hinn þjóðkunni útvarpsmaður, Sigurður Sigurðsson, mætti á svæðið til þess að lýsa frá mótinu, en tekið fram í fundargerð að hann þyrfti að æfa sig fyrirfram við að lýsa golfi. íþróttin var mörgum framandi. 7H KYLFINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.