Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 81

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 81
Þrírfyrrv. formenn Golfklúbbs Reykjavíkur og starfsmenn Olís um áratuga skeið. Frá vinstri: Olafur Bjarki Ragnarsson, Svan Friðgeirsson og Karl Jóhannsson. Fyrsta högg niður fyrir veg! í mars 1965 varð Önundur Ásgeirsson, forstjóri BP, félagi í Golfklúbbi Reykjavíkur og um haustið var Svan Friðgeirsson, stöðvarstjóri BP í Laugamesi, samþykktur í klúbbinn. Tilviljun réð að Svan átti leið upp í Grafarholt haustið 1965. „Ég var í vandræðum með rússneskan skipstjóra og þurfti að ná tali af Ön- undi. Hann var þá á fyrsta teig í Grafarholti með Emi Guð- mundssyni skrifstofustjóra BP. Þeir höfðu slegið, en satt best að segja ekki langt, svo ég sagði: Látið mig fá kylfu, sló bylmings- högg niður fyrir veg - mun lengra en þeir félagar sem litu for- viða á mig,“ segir Svan. Hann var þó ekki alveg ókunnur golf- íþróttinni því drengur á Akureyri hafði hann þjónað sem „kaddí“ en aldrei spilað þó augljóslega fengið tilfmningu fyrir sveiflunni. Höggið tendraði golfbakteríu í Svan og hann var skráður félagi í september 1965. „Golfið tók mig heljartökum,“ segir hann og þeir sem þekkja Svan vita að þar fer eldhugi. I olíustöð BP í Laugamesi leið ekki á löngu uns Svan var farinn að „tía“ bolta sem fóru í tignarlegum sveig í átt að olíutönkunum. Bakterían var komin á kreik og BP-menn í öllum deildum smituðust. Og jafnvel þeir sem ekki slógu bolta af mikilli list, tóku þátt í félags- starfi GR. Sveiflan var Svan í blóð borin. Hann vann nýliða- keppni að hausti. Óli Kr. Sigurðsson, eigandi og forstjóri Olís, að afhenda verðlaun á árum áður. Björgúlfur Lúðvíksson, fyrrv. framkvœmdastjóri GR, honum til aðstoðar. „Aðaldriffjöður klúbbsins“ Þegar á unga aldri hafði Ólafur Bjarki, sem er jafngamall klúbbnum og hafði verið sendill hjá Héðni Valdimarssyni í BP, komist í snertingu við golf á vellinum við Bústaðaveg. Fjórtán ára hóf hann að sveifla kylfu og árið 1950 fékk hann undanþágu til þess að verða félagi. Tveimur árið síðar tók hann þátt í lands- móti. Um tvítugt var hann prímus mótor í stjóm klúbbsins, for- maður kappleikjanefndar og í janúar 1956 er bókað í fundargerð að hann sé „aðaldriffjöður klúbbsins“. Framkvæmdir í Grafarholti höfðu gengið nærri klúbbnum. GR naut ekki sömu fyrirgreiðslu og önnur íþróttafélög í Reykjavík. Olísmennimir Ragnar Ólafsson og Sigurður Pétursson á góðri stund í Grafarholti. Til hœgri er Júlíus heitinn Júlíusson. Aðalfundur í apríl 1967 fór í umræður um „afleita fjárhagsstöðu sem flutningar í Grafarholti“ höfðu leitt af sér og erfiðlega gekk að koma saman stjóm. Nefnd var skipuð til þess að fara í gegn um fjármál klúbbsins. í henni vom Vilhjálmur Ámason, Jóhann Eyjólfsson, Sveinn Snorrason, Erlendur Einarsson og Ólafur Bjarki. Nefndin kom saman til nokkuma funda og á framhaldsaðal- fundi 13. apríl 1967 var Ólafur Bjarki kosinn formaður GR. „Starf okkar fólst í því að komast til botns í fjármálum klúbbs- ins. Það fólst mikil vinna í að koma bókhaldi í lag en áfram var unnið að uppbyggingu vallarins og klúbbhússins,“ segir Ólafur Bjarki. í fundargerð 13. desember 1967 kemur fram að „almenn KYLFINGUIi 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.