Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 82

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 82
/ janúar 1956 er bókað í fundargerð að Ólafur Bjarki sé „aðaldriffjöður klúbbsins." Þá var Bjarki aðeins 22 ára gamall. ánægja rfkti með uppsetningu reikninga frá hendi þeirra Jóhanns Níelssonar og Ólafs Bjarka sem lagt hafa á sig mikinn tíma í því sambandi.“ Fyrsti aðalfundur GR í golfskálanum í Grafarholti var haldinn 14. desember 1967 og markaði að því leyti tímamót. „Starfsemi klúbbsins gekk vonum framar á árinu og létt er af klúbbnum mestu fjárhagserfiðleikunum ... Vilhjálmur Árnason segir að gangskör hafi verið gerð að því að semja um mörg lán í vanskil- um - ijármál hafi færst í áttina til viðunandi horfs. Færði lána- drottnum þakkir fyrir einstaka greiðvikni og velvild.“ Erlendur Einarsson tók undir með ræðumanni, sagði fjármál „í miklu betra horfi en á horfðist fyrir tæpu ári síðan“. Aðeins liðlega 200félagar En þrátt fyrir góðan vilja var klúbburinn illa í stakk búinn til þess að takast á við uppbyggingu í Grafarholti. Vallargerð var kostnaðarsöm og skálinn dýr. Félögum hafði fækkað. Aðeins lið- lega 200 félagar stóðu undir uppbyggingu í Grafarholti og menn kvörtuðu undan háum félagsgjöldum. Golf átti undir högg að sækja gagnvart öðrum íþróttagreinum. íþróttin naut ekki sann- mælis og gjaman haft á orði að golf væri íþrótt burgeisa og gæti því séð um sig sjálf. Til þess að bæta gráu ofan á svart hafði landsins fomi ijandi - hafísinn gert vart við sig. Það var kalt á Is- landi og völlurinn kom seint undan vetri. Þetta vom erfið ár. Golfklúbbur Reykjavíkur var með storminn í fangið og lítið mátti útaf bregða. Ymsar hugmyndir voru á lofti, meðal annars gjaldþrot. Slík væri staðan. Þá var viðrað að stofna hlutafélag um golfskálann sem var skuldsettur. Þetta var rætt meðal manna og á fundum klúbbsins. En forystumenn GR lögðu ekki árar í bát. Þeir þrauk- uðu. Athygli vert er að kvennadeild var stofnuð árið 1969. Félög- um var tekið að fjölga. A aðalfundi lét Ólafur Bjarki af for- mennsku en vann áfram margvísleg trúnaðarstörf. Vilhjálmur Ámason þakkaði honum „stórkostlega mikið og gott starf ‘ á að- alfundi. Hamhleypa til verka Þetta var í nóvember 1969. Svan Friðgeirsson var kjörinn for- maður GR. Það reyndist klúbbnum mikið gæfuspor. Svan reynd- ist hamhleypa til verka, fékk til liðs við sig fjölda hæfra manna til þess að leggjast á árar. Svan varð formaður vallamefndar þeg- ar á fyrsta ári sínu sem formaður GR. Með honum blésu ferskir vindar. Flann var maður framkvæmda, húsasmíðameistari sem kunni til verka enda um langt skeið stýrt verklegum framkvæmd- um BP á íslandi. Sjálfboðaliðar lögðu hart að sér við vinnu í skálanum, völlurinn tók stórstígum breytingum. Átak var gert til þess að ijölga félögum og á aðalfundi 1970 kemur fram að félag- ar væm orðnir 429. Og golfíþróttin nam ný lönd. Golf var fyrsta íþróttagreinin sem leikin var utan gufuhvolfs jarðar. Á tunglinu það herrans ár 1970. GR sendi heillaóskaskeyti vestur um haf: Mr. Alan Shephard, astronaut, Houston, Texas. Our heartiest congratulations Once a golfer, always a golfer. Reykjavik Golfclub, lceland. Erfið fjárhagsstaða tók mikinn tíma og orku, en á fyrsta ári Svans tókst að lækka skuldir um 800 þúsund krónur. Óttar Yngvason sagði á aðalfundi 1971, að loksins væri skuldasöfnun- arstefnan fyrir bí! Lækkun skulda væri stór áfangi í sögu klúbbs- ins. Fram kom að sjálfboðaliðar unnu mikið starf á vellinum: Sjálfboðaliðar sáu um 1, 7,14 brautir. Teigar byggðir á 14. 12,13 og 15. teigar þaktir á starfsárinu. Unglingavinna tók mikið grjót á 10,12,13. Unnið að framræslu og moldarrennsli stöðvað á 6 braut. BP trukkar víða um völl og landnám á Korpálfs- stöðum Það vakti athygli kylfinga, að starfsmenn BP mátti sjá víða um völlinn - kvölds, morgna og um helgar - öflugir trukkar félags- ins ösluðu brautimar, margvísleg tæki til framkvæmda, ekki síst að keyra grjót úr vellinum. Og þegar þurfti að taka hamar í hönd vom BP-menn ekki langt undan. Trésmiðurinn Kalli Jóh. var laginn með sög og hamar í klúbbhúsinu, ásamt fleiri góðum mönnum. Auðvitað komu margir fleiri að starfinu, en fiskisagan um stuðning BP við GR flaug um borgina. Svan Friðgeirsson stjómar GR eins og herforingi, sagði sagan. Starfsmenn BP tóku að sér þá erfiðu braut, 14. og gijótið sem kom upp virtist óþrjót- andi. Ár eftir ár var gijót týnt úr brautinni og fleiri brautum. Getraunir á bensínstöðvum BP Getraunaseðlar vom seldir á bensínstöðvum BP og víðar. Frið- rik Kárason hafði tekið að sér að stýra þeim og tvöfaldaði tekj- umar á skömmum tíma, en hann átti einnig sæti í kappleikja- nefnd. Á aðalfundi 1972 var sérstaklega lýst ánægju með öflugt getraunastarf. Olíufélögin juku stuðning sinn við GR á þessum ámm og kveðst Svan hafa rætt við alla forstjórana sem tóku vel í það. «0 KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.