Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 85

Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 85
Og þegar þurfti að taka hamar í hönd voru BP-menn ekki langt undan. Trésmiðurínn KalliJóh. var laginn með hamar og sög í klúbbhúsinu. Svan. Kalli Jóh gegndi formennsku í þrjú ár, til 1985 að Hannes Guðmundsson tók við kyndlinum og bar með sóma í fjögur ár og síðan Guðmundur Bjömsson fram á tíunda áratuginn. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur vaxið og dafnað, er án vafa eitt öflugasta íþróttafélag landsins með um 2.000 félaga. Landnámið í Grafarholti reyndist mikið gæfuspor. Auðvitað komu að verk- inu margir góðir menn sem ekki verður hér getið, enda hér fjall- að um tengsl klúbbs og Olís. Allir sanngjamir menn geta þó ver- ið sammála um, að ef litið er til landnámsins í Grafarholti, reynd- ist Olís og hinir fjölmörgu öflugu starfsmenn þess, klúbbnum ómetanlegur bakhjarl á erfiðum tíma. Meðal Olísmanna í GR má þó nefna Jón Pétursson og Harald Ólafsson Bjarka Ragnarssonar, sem unnu í Grafarholti á sumrin og Olís á vetmm. Og um tíma „átti“ Olís marga snjalla kylfinga, unglingalandsliðsmenn og síðar landsliðsmenn; Sigurð Haf- steinsson, Sigurð Pétursson, Ragnar Ólafsson, Geir Svansson og Eirík Jónsson. Frá öndverðu hefur lifandi áhugi á golfi verið innan Olís. Öfl- ugur golfklúbbur er starfandi innan félagsins. Um þrjátíu manns em liðtækir kylfingar og fylkja sér í mót með Helgu Friðriksdótt- ur, framkvæmdastjóra smásölusviðs og GR-ing, í broddi fylk- ingar. Og GR og Olís ganga áfram götuna til góðs. Þannig hefur verið samið um að 1. brautin í Grafarholti verði næstu þrjú árin merkt Olís. HH Golf er bilun! Colfíþróttin er oft á tíÖum sögð vera einhver mesla ástríða sem til er í lífi manna. Margar ástæður eru fyrir því að menn falla fyrir þessu sporti, en almennt eru menn þó þeirrar skoðunar að íþróttin sé einfaldlega svo margslungin og óútreiknanleg að hún komi kylfingum sífellt á óvart. Kylfingur rakst á dögunum á fimm stig gofíástríðunnar; höfundur þeirra heldur sig til hlés, en af lestrinum má ráða að talsvert þarf til að verða jafn hamslaus og ástríðufullur gofíari og sá sem getur samsamað lýsungunum sem hér fara á eftir: 1. Kylfingurinn er farinn að bera sigeftirsvo dýrum og vönduðum fatnaði oggræjum til gofíiðkunar að hann neyðist til að taka nokkurra ára neyslulán til að greiða fyrir ósköpin. 2. Kylfingurinn ákveður að segja skilið við maka sinn til að geta sinnt íþrótt sinni afsem mestu kappi. Hann kaupir sér litla íbúð við hliðina á golfvellinum. 3. Kylfíngurinn ákveður að selja litlu íbúðina sína og allt innbú hennar til að geta hætt í vinnunni sinni og helgað siggofíinu. Hann kemur sér fyrir í litlu tjaldi í notalegu skógarrjóðri við gofívöllinn. 4. Komið er að kylfíngnum á átjándu holu á aðfangadagskvöld þar sem hann reynir að lýsa upp flötina með litlu rafhlöðnu vasaljósi. Farið er með kylfínginn á lögreglustöðina og honum leyft að sofa þar yfír nótt- ina og ná í sig hlýju. 5. Kylfíngurinn kveður þennan heim með söknuði og er lagður í kistu ígofígallanum sínum ásamt uppáhalds settinu sínu. Öskunni er dreift yfir golfvöllinn hans. Kyfíingur þekkir ekki til manna sem náð hafa þessu lokastigi gofíástríðunnar - ennþá. Hann kannast hinsvegar við nokkra sem falla undir fyrsta og jafnvel annað stigið. Sjái menn aftur á móti einhver tjöld í námunda við golfvöll- inn í sumar, ættu menn að vita hvað er ígangi. - SER KYLFINGUR 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.