Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 87

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 87
Það er æði algengt að menn missi út úr sér heimskulegar athugasemdir úti á golf- vellinum rétt eins og á öðrum keppnisvöll- um lífsins. Fræg eru til dæmis orð íþrótta- fréttamannsins sem sagði í þann mund þegar úrslitaleikur í beinni útsendingu sjónvarps var að hefjast; jæja, þá er ekki eftir neinu að byrja ... Starfsfélagi mannsins bætti reyndar um bemr og sagði af sama tilefni; þá er klukkan orðin fimmtán mínútur yfir og aðeins tíma- spursmál hvenær hún verður meira ... Ummælin sem falla á golfvellinum eru af öllu tagi. Kunn er sagan af mannin- um sem stóð ásamt félaga sínum á teign- um og sagði spekingslega; vá, þetta hefði verið flottur bolti ef ég hefði séð hann ... Boltmn rullar veí an pess að stoppa - af misgáfulegum ummælum í hita og þunga leiksins I beinum lýsingum frá keppnismótum heima og erlendis hafa líka vaxið málblóm sem eru alla vega að sköpulaginu. Má þar nefna eftirfarandi setningu; þetta er feiki- Iega góður bolti hjá honum, en höggið Iendir illa... Stundum er við hæfi að viðhafa meiri nákvæmni í lýsingum en alla jafna, svo sem sjá má af eftirfarandi ummælum: hér sést Emie Els taka púttið, með pútt- ernum sínum... • • Ollu meiri nákvæmni í beinni lýsingu frá lokadegi stórmóts úti í heimi verður vart fundin, eða hvað? Hér kemur ein af þessum tímamóta yfirlýsingum - og það er ekki laust við að lesendur geti heyrt hvíslið í þulnum; mér sýnist hann nota sjöuna ... já, sem er jám númer sjö ... Beinar lýsingar frá stórmótum ytra eru himnasending í lífi golfáhugamanna hér á landi - og það er ekki laust við að ánægjuhrollur hríslist um menn þegar enn eitt mótið hefst á iðjagrænum völlunum austan hafs og vestan. Ekki saka svo setn- ingar á borð við þessa þegar út á völlinn er komið; þetta er óskabyrjun hjá Montgomery, enda þótt höggið hafi mis- tekist... Veðurlýsingar í golfinu eru mikilsverðar, enda leikur veðrið stórt hlut- verk í þessari heillandi íþrótt sem tengist náttúmnni sterkari böndum en mörg önnur keppnisgreinin. Hér kemur dæmi úr veður- lýsingu sem heyrðist sögð í beinni útsend- ingu frá einu Landsmótanna fyrir nokkrum ámm; það er mikill hliðarvindur á brautinni, en annars er logn ... Og gaman hefði verið að horfa á lýsand- ann sem lét eftirfarandi veðurlýsingu út úr sér þegar leikar vom nokkuð famir að æs- ast; þetta er sko mót í lagi, sól í heiði og keppendur sömuleiðis... Oft fara lýsendur nokkuð langt fram úr sér þegar þeir ætla að leiða áhorfendur inn í leikinn. Dæmi um það er eftirfarandi um- sögn; það heyrist vel hvað áhorfendur halda niðri í sér andanum ... Af sama toga em eftirfarandi ummæli, sem em í eðli sínu svo falleg að hlustendur og áhorfendur hafa efalítið komist við; þvílík þögn á vellinum, hér mætti finna saumnál detta... Eitt af einkennum allra góðra golfara er að fylgjast með sveiflu meðleikara sinna, að ekki sé talað um sveiflu bestu kylfinga heims sem sjást iðulega á skjánum heima í stofu. Þá er ekki ónýtt að hafa sérfræðinga í hljóðstofu sem láta eitthvað á þessa leið út úr sér; þetta er sérstök sveifla, sjáðu - hann vindur alveg upp á sig ... og svo úr sér... Svo em kylfingar náttúrlega misjafn- lega stemmdir úti á vellinum eins og allir þekkja, jafnvel sjálfir snillingamir sem stundum detta í einhverja vitleysu og geta ekki undið ofan af henni. Um svoleiðis menn er hægt að segja eftirfarandi; þessi maður á ekki að spila golf, ekki í dag að minnsta kosti... Mikilvægt er fyrir menn að lýsa staðháttum úti á vellinum og velta vöngum yfir því hvar best er að setja boltann. Hér kemur nauðsynleg athugasemd sem menn geta lært nokkuð af; þetta er erfið glom- pa, ein sú erfiðasta á vellinum, en samt ekki á vondum stað ... Þar höfum við það. Ekki ónýtt að vera með svona jákvæðum spilara í holli. Sum ummæli eru einhvemveginn svo und- arleg í eðli sínu að hægt er að skilja þau á alla vegu. Hér kemur gott dæmi; boltinn rúllar vel án þess að stoppa... Af þessum misgáfulegu athugasemdum má ljóst vera að menn em oft með hugann við eitthvað allt annað en orðfæri sitt þegar þeir hugsa um golf, hvað þá þegar þeir leika það. Og er hér við hæfi í lokin að minna á algengustu ummæli kylfinga að loknu teighöggi; djöööööööfullinn ... KYLFINGUR 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.