Kylfingur - 01.05.2004, Síða 90
vegum GSÍ, sem ég og gerði. Var góð aðsókn að þessum nám-
skeiðum og útskrifuðust fyrstu héraðsdómaramir 9. maí 1982. I
kringum 1990 fórum við Kristján að halda landsdómaranám-
skeið og 1994 fórum við til St. Andrews á námskeið og tókum
þar alþjóðlegt dómarapróf.
Rristján hefur alla tíð þýtt golfreglumar og unnið ötult og gott
starf á þeim vettvangi auk þess að vera einn helsti dómari lands-
ins.“
Eitthvað hejurþú verið að spila golf meðfram félags- og dóm-
arastörfum?
„Ég hafði verið að spila allmikið golf í Svíþjóð og tekið tals-
vert þátt í mótum en spilaði mun rneira með fjölskyldunni. Þeg-
ar heim kom spilaði ég minna og tók ekki mikið þátt í mótum.
Það kom í hlut Sólveigar dóttur minnar að halda uppi heiðri fjöl-
skyldunnar í keppnum, en hún varð meðal annars þrívegis Is-
landsmeistari í golfi. Hún flutti síðan til Portúgals og leikur í dag
golf aðeins einstöku sinnum. Strákamir mínir tveir Ami og
Heimir vom mikið í golfi á bemsku- og unglingsár-
um, sérstaklega Heimir, en ýmsar kringumstæður
svo sem nám og stofnun fjölskyldu gerði það að
verkum að þeir hættu að mestu golfiðkun. Þó er Ami
nú farinn að spila aftur og elsta dóttir Heimis, Drífa
Sóley sem er 9 ára, er komin af stað og ekki þykir
mér ólrklegt að hún eigi einhvem tíma eftir að draga
föður sinn með sér á völlinn.“
Almenn þekking á reglum hefur aukist
Þekking á golfreglum þegar þú kemur heim, var
hún almenn eða var skoiiur á þekkingu ?
„Það verður að segjast eins og er að á þessum
árum var golfregluþekking hins almenna kylfings
frekar lítil. Það hefur síðan breyst mikið, að hluta til
vegna þess að reglumar em orðnar mun aðgengilegri
og einnig vegna þess að nú em haldin námsskeið
fyrir byrjendur þar sem farið er í golfreglurnar. I nýju
reglubókinni er finna umtalsverðar breytingar sem
vom gerðar um síðustu áramót og það sem er
kannski einna mikilsverðast er að reglumar em ekki
á eins flóknu máli og þær voru. Búið er að liðka
mikið til í málfarinu á enskunni og sömuleiðis hefur
íslenska þýðingin tekist mjög vel og ættu allir að
kynna sé nýju reglubókina.“
Fyrir mig og fleiri hefur þessi mikli enski
doðrantur sem þú ert yfirleitt með ífarteskinu verið nánast ógn-
vœnlegur?
„Það er nú svo að í reglubókinni þá fer mikið af plássinu undir
aðra hluti en golfreglumar sjálfar. Eins og sjá má á hinni ágætu
íslensku útgáfu þá eru reglumar ekki nema rúmlega helmingur
bókarinnar. Hitt em viðaukar um staðarreglur, sýnishom af þeim
og um keppnisskilmála, hönnun kylfa og boltann. Síðast em svo
reglur um áhugamannaréttindi. Allar reglumar em þýddar beint
úr ensku. f stóm ensku úrskurðabókinni er að finna allar golfregl-
umar og alla úrskurði sem kveðnir hafa verið upp um atriði í
hverri reglu. Það er alveg nauðsynlegt fyrir okkur dómarana að
hafa hana við hendina, en fyrir hinn almenna kylfing er allt í ís-
lensku reglubókinni sem hann þarf að vita. Staðarreglur em yfir-
leitt vel kynntar í klúbbunum sjálfum.“
Það eru aldrei allir á eitt sáttir um reglur. Reglur í golfi er
engin undantekning og jafnvel eru þœr meira umdeildar heldur
en flestar leikreglur í íþróttum. Vúja margir segja að þœr séu
smásmugulegar og ósanngjarnar?
„Ég get ekki sagt að ég sé alltaf sammála öllu sem stendur í
reglubókinni, en það er nú tilfellið að þessar reglur eru vel út-
hugsaðar og í raun mjög réttlátar þegar að er gáð. Þær em alltaf
í endurskoðun og er starfandi nefnd sem gerir ekkert annað en að
fara í gegnum golfreglur. Breytingamar sem gerðar vom um síð-
ustu áramót voru ánægjulegar og gera reglumar skýrari. Það er
nú einu sinni svo að í hita og þunga leiksins þá em ekki allir á
eitt sáttir um úrskurð dómara. Þetta á við um flestar íþrótta-
greinar. Það er nú samt með golfreglumar að nánast aldrei er
efast um réttmæti dóma sem segir okkur hversu skýrar og
afdráttarlausar þær em.
Það er svo staðreynd að hinn almenni kylfingur fylgist ekki
nógu vel með breytingum sem á reglunum verða. Tökum sem
dæmi breytingu sem kom fyrir ijómm ámm um vítalausa lausn
frá gmnd í aðgerð, frá óhreyfanlegri hindrun og aðkomuvatni.
Það var þannig að þú máttir taka lausn með því að mæla kylfu-
lengd frá trufluninni og láta boltann falla vítislaust innan einnar
kylfulengdar. Þetta vita flestir. Breytingin sem ekki allir virðast
hafa áttað sig á er að nú mátt þú fá lausn með því að ákveða
næsta stað fyrir lausn. Þú ferð á næsta stað, ekki nær holu, þar
sem þú ert laus við tmflunina og stillir þér þar upp með þá kylfu
sem þú hyggst nota, taka þér stöðu og leggja kylfuhausinn á jörð-
ina. Það er næsti staður fyrir lausn. Síðan máttu taka eina kylfu-
lengd, dræver ef því er að skipta, og mæla kylfulengd frá þeim
stað og láta þá fyrst boltann falla innan þessarrar kylfulengdar.
Síðan má svo boltinn rúlla allt að tvær kylfulengdir eftir að hann
snertir jörðina, þó ekki nær holu en næsti staður fyrir lausn.
Þama er kylfingurinn því að fá mun rneira pláss til að athafna sig
en ella. Þetta er aðeins ein breyting af mörgum sem gerðar hafa
verið á undanfömum árum og því miður virðast mai'gir ekki hafa
áttað sig fyllilega á breytingunum.
Athyglisverðasta breytingin í ár er á siðareglunum. Það er búið
víkka þær og stækka verulega. Þessar reglur vom áður tvær blað-
síður í reglubókinni en em nú fjórar blaðsíður. í lyrsta skipti er
búið að setja inn refsingar fyrir brot á siðareglum. Ef nú leik-
maður skeytir í engu um siðareglur meðan á leik stendur og telst
brotlegur þá fer það fyrir mótanefnd hvort beita skuli refsingu
Þorsteinn Svörfuður hafði nóg að gera á meistaramóti GR semfyrr. Hann þuifti m.a.
aðfylgja þeim Jóhannesi Kolbeinssyni og Ellerti Magnasyni í bráðabana um sigur í
1. flokki þar sem Ellert hafði betur.
88 KYLFINGUR