Kylfingur - 01.05.2004, Síða 101

Kylfingur - 01.05.2004, Síða 101
3: Tveggja-hluta gæðaboltar (e. Two-piece performance) Dæmi: Callaway HX 2-plece, Titleist NXT, Titleist NXT Tour, Wilson True Velocity, Nike MoJo, Top-Flite Infinity, Pinnacle Exception 4: Margra laga meistaroboltar (e. Multi-layer construction) Dæmi: Maxfli M3, Nike One, Precept U-Tri Tour Premium, Srixon UR-X, Titleist Pro V1 og Pro V1x, Wilson Staff True Tour r v KOSTIR: Þessir boltar hafa stærri og mýkri innri kjarna sem þýðir að kjarninn þjappast meira saman þegar kylfan hittir boltann og eykur þannig högglengdina. Býður bæði upp á löng högg og mjúka tilfinningu. Ysta lagið er bæði þunnt og mjúkt sem gefur betri tilfinningu og meira vald á höggum sem þurfa að stoppa snöggt við holuna. KOSTIR: Ynnri kjarninn er búinn til úr mismunandi lögum sem á að gera hann alhliða, þ.e. góðan á öllum sviðum (fer langt, virkar mjúkur og myndar spuna). Mjúka ytra lagið bætir tilfinninguna og myndar spuna á flötum. Innra lagið eykur högglengd og býður upp á hámarksspuna. Mjög stöðugir boltar sem góðir kylfingar geta treyst á. GALLAR: Bjóða ekki upp á hámarksspuna á flötum. Þessir boitar eru sumir í dýrari kantinum. ( ^ HENTA: ■ Kylfingum sem vilja bæði lengd og mjúka tilfinningu.. ■ Lág- og miðforgjafarkylfingum sem slá frekar beint og ráða við bolta sem snýst meira en harðari boltar. V________________________________) HVERNIG GETUR KALT VEÐUR HAFT ÁHRIF Á GOLFBOLTANN? Þegarfrost og kuldi heimsækja golfvöllinn þinn, þá er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig það hefur áhrif á spilamennskuna. Kalt veður getur haft áhrif á golfboltann því hann kólnar og missir þannig nokkra eiginleika. Þó ber að hafa í huga að það tekur golfbolta nokkra klukkutíma að kólna, þannig að ef þú byrjar hringinn með bolta sem geymdur hefur verið á hlýjum stað, áttu að geta klárað hringinn áður en eiginleikarnir fara að breytast. Þótt ótrúlegt megi virðast þá hitnar golfboltinn í hvert sinn sem hann er sleginn. Gott ráð er að nota tvo bolta á hringnum, geyma annann þeirra á hlýjum stað (t.d. i vasanum) og skipta um á fjögurra holu fresti. Gott GALLAR: Ekki eru allir boitar í þessum flokki framleiddir með "urethane” ytra lagi heldur er notað "balata" ytra lag í suma sem endist ekki jafn lengi. Sumir boltar henta aðeins kylfingum sem sveifla yfir meðalhraða. Þeir eru ekki ódýrir. ( Y HENTA: ■ Lágforgjafarkylfingum sem sveifla yfir meðalhraða og geta fengið boitann fljótt upp í loftið. ■ Kylfingum sem tíma að borga fyrir það besta. ■ Mið- og háforgjafarkylfingum sem slá bæði beint og langt og hagnast þvi frekar á mýkri bolta í kringum grínin. V J er að geyma golfboltana inn á heimilinu en ekki í bílskúrnum, skottinu eða óhitaðri kerrugeymslu. Best er samt að kaupa eina pakkningu af nýjum golfboltum áður en þú ferð út að spila. Alls ekki reyna að hita golfboltana með öðrum hætti en að geyma þá á hlýjum stað. Golfboltar virka best þegar þeir eru í kringum 37°C. Ef þeir eru kaldari þá fara þeir styttra og því kaldari sem þeir eru, því styttra fara þeir. Heitir golfboltar virka mýkri og kaldir golfboltar virka harðari. Það er einnig nánast öruggt að kalt veður hefur áhrif á kylfusköftin, þannig að héðan í frá er best að geyma golfpokann inni á hlýjum stað! KYLFINGUIt 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.