Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 111
aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur 20. nóvember 2003
STJORN GOLFKLUBBS
REYKJAVÍKUR ÁRIÐ 2003
Standandi frá vinstri: Margeir
hildur Sigurðardóttir varð íslandsmeistari
kvenna í höggleik. Ragnhildur varð svo
stigameistari kvenna á Toyotamótaröð-
inni.
Ragga tók svo þátt í móti í Portúgal í
október þar sem hún gerði tilraun til þess
að fá keppnisrétt á evrópsku kvennamóta-
röðinni. Ragga stóð sig vel en því miður
tókst það ekki að þessu sinni þótt litlu hafi
munað því hún var einungis einu höggi
frá því að komast áfram. Það vakti mér
bæði athygli og gleði hversu myndarlega
GR konur stóðu að baki Röggu í þessari
tilraun hennar bæði með mótshaldi og
annarri fjársöfnun til þess að standa
straum af kostnaði við mótið í Portúgal.
Karlasveit GR, skipuð Birgi Má Vig-
fússyni, Stefáni Má Stefánssyni, Haraldi
Heimissyni, Pétri Óskari Sigurðssyni,
Sigurjóni Arnarssyni, Kristni Ámasyni,
Tryggva Péturssyni og Bimi Þór Hilmars-
syni, varð íslandsmeistari karla í sveita-
keppni. Birgir Már, Stefán Már og Pétur
Óskar mynduðu svo sveit klúbbsins sem
Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri,
Svanþór Þorbjörnsson, Sigurjón
Árni Ólafsson, form. unglinga-
nefndar, Ómar Arason, form. öld-
unganefndar, Stefán Svavarsson,
gjaldkeri, Jón Pétur Jónsson, vara-
formaður og form. kappleikja-
nefndar, Stefán B. Gunnarsson,
form. vallanefndar, Viggó H. Viggós-
son, form. ritnefndar. Sitjandi frá
vinstri: Vigdís Sverrisdóttir, i
kvennanefnd, Gestur Jónsson, for-
maður og Ragnheiður Lárusdóttir,
form. húsanefndar.
KYLFINGUR 109