Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 114

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 114
stjon Claðirfeðgar, Stefán Gunnarsson og Stefán Már Stefánsson. Tímabilið var viðburðarríkt hjá Stefáni Má, en hann varð Islandsmeistari í holukeppni 16-18 ára, klúbbmeistari GR í sama flokki og svo Isiandsmeistari með A-sveil GR þar sem Stefán eldri var liðstjóri. hagslega áhættu af þessu móti heldur ein- ungis að selja samstarfsaðilum okkar að- stöðu og þjónustu. Það hefur gengið vel fram að þessu og líkur eru á að enn muni tekjur af mótshaldinu vaxa á næsta ári. í kappleikjanefnd voru Jón Pétur Jóns- son, formaður og Svanþór Þorbjömsson. Kylfingur Auk hefðbundinnar útgáfu Kylfings vom tvö fréttabréf gefin út, það fyrra um síðustu áramót en það síðara í mars. í fréttabréfmu vom fyrst og fremst stuttar fréttir af ýmsu starfí innan golfklúbbsins og hvað framundan væri. Viggó Viggósson er ritstjóri Kylfings. Samstarfvið golfklúbbana á Hellu og á Akranesi GR hefur átt gott samstarf við GHR undanfarin ár sem hefur falið í sér að fé- lagsmenn GR eiga rétt á að leika Hellu- völlinn án endurgjalds. Á þessu starfsári var gerður sambærilegur samningur við Golfklúbbinn Leyni á Akranesi. Samstarfið við þessa klúbba gekk vel. Vellir þeirra era góðir og engar kvartanir hafa borist vegna árekstra af neinu tagi. Að mínu mati er ekki ástæða til annars en að stefna áfram að samstarfi við þessa klúbba. Slíkt er vonandi beggja eða allra hagur. Jafnframt hlýtur að koma til greina samstarf við fleiri klúbba ef slíkt yrði tal- inn hagur beggja. Samkvæmt skráningu voru leiknir 1021 hringir á Hellu og 1405 hringir á Akra- nesi. Golfkennarar Derrick Moore er sem fyrr aðalgolf- kennari klúbbsins. Hann fékk með sér til starfa David Barnwell sem hefur kennt norður á Akureyri mörg undanfarin ár og hafa þeir félagar sinnt starfinu með mikl- um sóma þetta ár. Er mikil og almenn ánægja með samstarfið við Derrick og David hjá öllu því fólki sem sinnir afreks- og unglingamálum klúbbsins. Þá hefur stjórnin ekki orðið vör við annað en ánægju meðal félagsmanna með þá þjón- ustu sem þeir félagar veita. Rekstur vallanna Rekstur golfklúbbs er eins og annað í lffinu, sumt tekst vel en annað sjálfsagt miður. Þetta árið má þó fullyrða að ástand vallanna hafi verið með besta móti. Kannski höfum við aldrei áður fengið annað eins golfsumar. Við opnuðum á sumarflatir á Korpunni 12. apríl og þann 26. apríl var leikið á sumarflötum í Graf- arholtinu. Síðast var leikið á sumarflötum í Grafarholtinu 27. október þannig að golfsumarið í Grafarholti var meira en hálft ár á sumarflötum og enn lengra á Korpunni. Ég held að þetta sé met. Að auki vora vellirnir í góðu standi og hafa sennilega aldrei verið betri. Þetta má auð- vitað þakka góðri veðráttu í sumar en sjálfur held ég að aukin kunnátta, betri tæki og markvissari umhirða skipti einnig miklu máli. Vandamálin á völlunum era um sumt annars eðlis en áður. Við glímum nú við ýmis velmegunarvandamál, ef svo má segja, sem stafa fyrst og fremst af gífur- legri notkun vallanna. Það er t.d. ljóst að klúbbteigamir á báðum völlum eru ekki gerðir fyrir þá umferð sem er um vellina og þá verður að bæta á næstu áram. í Grafarholtinu hefur markvisst verið unnið að því að endurbyggja teigana og á síð- ustu áram hafa 5 teigar verið endurbyggð- ir. í vetur verður gerð tilraun með að setja gerfigras í hluta nokkurra teiga til þess að kanna hvort með því móti sé hægt að hlífa grasinu þegar skilyrðin era erfiðust. Hef- ur verið pantað gerfigras frá Skotlandi í þessu skyni. Þetta gerfigras er ólíkt öðru gerfigrasi sem ég hef séð notað í teiga og von mín er sú að menn sætti sig við notk- un þess, en eins og flestir sjálfsagt vita hefur gengið með fádæmum illa að fá kylfinga til þess að slá af mottum þegar 112 KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.