Kylfingur - 01.05.2004, Side 115

Kylfingur - 01.05.2004, Side 115
aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur 20. nóvember 2003 teigamir hafa ekki verið tilbúnir. Þetta gerfígras er þannig að auðvelt er að tía upp bolta eins og á venjulegum teig og yfirborðið truflar ekki höggið, a.m.k. þegar slegið er með trékylfunum. Þá er ljóst að gera þarf átak til þess að bæta stíga og áfram þarf að stýra göngu- leiðum á völlunum vegna álagsins. Þá er það synd að enn ber á því að kylfingar hendi frá sér í hugsunarleysi alls kyns rusli sem er til mikillar óprýði á völl- unum. Mér finnst þó að ástandið hafi að þessu leyti heldur skánað, en betur má ef duga skal. Það á auðvitað ekki að hvarfla að neinum manni sem spilar golf að henda frá sér drasli hvort sem það eru sæl- gætisumbúðir, sígarettustubbar eða ann- að. Þeir sem spila golf eiga heldur ekki að láta eins og það sé annarra verk að hirða upp drasl sem á veginum verður, það er einfaldlega skylda okkar allra að hjálpast að við að halda völlunum hreinum. Á næsta ári næst loks það markmið að rusla- körfur verði komnar á allar brautir beggja 18 holu vallanna okkar þannig að vonandi verður það okkur öllum aukin hvatning til þess að gera golfvellina eins snyrtilega og við öll viljum hafa þá. Það er staðreynd að uppbygging golf- vallar er langtíma- og þolinmæðisverk. Með markvissu starfi þar sem reynt er að vanda til allra hluta er ég viss um að við náum að bæta báða vellina okkar, en slíkt tekur tíma. Á Korpunni er unnið að auk- inni ræktun umhverfis brautir vallarins í góðri samvinnu við Reykjavíkurborg. í sumar settu vinnuflokkar á vegum borgar- innar niður mikinn fjölda tijáa meðfram 11. og 18. braut auk þess sem unnið var að gróðursetningaráætlun fyrir Korpuna til nokkurra ára. Það segir sig sjálft að þótt árangur af þessu starfi sé strax sýnilegur þá er hér fyrst og fremst sáð til framtíðar. I núverandi aðalskipulagi Reykjavíkur er gert ráð fyrir stækkun Korpunnar í 27 holur. Fyrr á þessu ári var tekin ákvörðun af hálfu borgaryfirvalda um að skerða það svæði sem hafði verið ætlað til stækkunar golfvallarins með því að úthluta hluta þess undir verslunarmiðstöð. Enn er það þó ætlunin að klúbburinn fái land fyrir stækkunina þótt engin ákvörðun hafi enn verið tekin um hvenær hafist verði handa við framkvæmdir og jafnframt sé ljóst að ekki leifir af því að umrætt svæði dugi til stækkunarinnar. Er það reyndar svo knappt að í fyrirliggjandi drögum að uSS&jJjRj Nyja œjingaskylw i Grajaríwlti seðjra goljskalamim. Iiuifclltla iiiyiidin sýnir okkur hvernig það iniiii líta lít að iitnan KYLFINGUR 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.