Kylfingur - 01.05.2004, Page 117

Kylfingur - 01.05.2004, Page 117
aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur 20. nóvember 2003 stækkun Koipunnar er gert ráð fyrir því að taka æfingasvæðið á Korpunni undir stækkun vallarins. Af því leiðir svo að þörf klúbbsins fyrir gott æfingsvæði verð- ur að mæta annars staðar. Hefur verið tek- in ákvörðun um að byggja æfingaaðstöðu klúbbsins upp hér í Grafarholtinu þannig að klúbburinn reki framvegis aðeins eitt æfmgasvæði og þá hér í Grafarholti. í hönnun þess mannvirkis sem brátt mun n'sa er gert ráð fyrir allt að 70 básum, þar af um 50 undir þaki. Vegna þessarar breytingar samþykkti borgin að veita klúbbnum 35 m.kr. á næstu þremur árum til viðbótar fyrra framlagi til þess að taka þátt í kostnaði við uppbyggingu þessa mannvirkis. Áætlun okkar er sú að mann- virkið muni fullbúið kosta um 103 m.kr. Verkið stendur þannig að æfingaskýlið er fullhannað, eða því sem næst, og grennd- arkynning, ef ég fer rétt með, stendur yfir og þess er að vænta að formleg leyfi byggingaryfirvalda til þess að hefjast handa fáist í byrjun næsta mánaðar. Ætl- un okkar er að hefjast þá þegar handa við verkið þannig að nýtt æfingasvæði GR í Grafarholti megi taka í notkun á næsta ári, helst strax í vor. Slíkt væri ekki amaleg afmælisgjöf til klúbbfélaganna á 70 ára afmæli klúbbsins sem verður á næsta ári. Við uppgröft vegna æfingaskýlisins og bfiastæða í tengslum við það munu falla til nokkur þúsund rúmmetrar af mold sem hugmyndin er að nota til þess að bæta brautir Grafarholtsvallarins. Er hugmynd- in sú að taka að þessu sinni stóran hluta af 5. og 4. brautinni, þ.e. keyra moldina á til- tekin svæði þessara brauta og tyrfa síðan svæðin strax í vor. Af þessu verður von- andi óveruleg taiflun fyrir leik á vellinum í upphafi næsta golfárs, en vonandi verð- ur ávinningurinn til framtíðar verulegur. Svona framkvæmdir eru reyndar dýrar en ávinningurinn er mikill og til framtíðar eins og við sjáum kannski best af breyt- ingunni sem varð á 3ju brautinni fyrir tveimur árum. Góðir fundarmenn Eg vil að síðustu nota tækifærið til þess að þakka framkvæmdastjóranum Mar- geiri Vilhjálmssyni og öllum öðrum starfsmönnum GR fyrir samstarfið á starfsárinu sem og starfsmönnum í veit- ingasölu og kennurum klúbbsins. Þá vil ég þakka samstjómarmönnum mínum samstaifið á árinu. Nú ber svo við, öðru sinni, að þeir gefa allir kost á sér áfram til starfa þannig að það er a.m.k. ekki enn tímabært að þakka þeim endan- lega fyrir góð störf í þágu khibbsins. / tengslum við lceland Open 2003 komu hingað til lands fjórír aMnnukylfingar af LPGA-mótaröðinni og iéku 5 holu sýningargolf á Grafar- holtsvelli með kunnum íslenskum kylfingum. F.v.: Herhorg Amarsdóttir, Carin Koch, Beth Bauer, Ragnhildur Sigurðardóttir, Þórdís Geirsdóttir, NataUe Gulbis, OlöfMaría Jónsdóttir og Stephanie Louden. KYLFINGUR II5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.