Kylfingur - 01.05.2004, Síða 123

Kylfingur - 01.05.2004, Síða 123
0 0 9 holur allt jafnt, eins eftir 10 holur, kom þá sú 11, Pétur Oskar gerði sér þá litið fyrir og smellti kúlunni beint ofan í bauk- inn í öðm höggi. Eftir það leit hann ekki til baka og vann með glæsilegu inná höggi á 16. holu, smellti sér í fuglafæri á meðan heimamaðurinn barðist um í glompu. GR vann frækilegan sigur 3/2, þar með var það á hreinu að enn og aftur hafði Golfklúbbur Reykjavíkur sýnt það og sannað að íslandsmeistaratignin er þeirra, sama hvort sé leikið í roki eða logni. Þeir sem léku fyrir hönd GR að þessu sinni vom eftirtaldir kylfingar: Siguijón Amarsson Kristinn Ámason Haraldur Heimisson Pétur Óskar Sigurðsson Stefán Már Stefánsson Tryggvi Pétursson Bjöm Þór Hilmarsson Birgir Már Vigfússon Liðstjórinn var hinn sigursæli Stefán Alec Gunnarsson Ferguson, bflstjóri og vatnsberi var undirritaður. Nutum við einnig góðrar hjálpar kennara klúbbsins Demck Moore. Þökkum við strákunum fyrir virkilega góða frammistöðu og síð- ast enn ekki síst, frábæran liðsanda og samstöðu. Jón P. Jónsson. Golf sem ólympíuíþrótt Golf gæti orðið ein af keppnisgreinunum á Úlympíuleikunum í Pek- ing árið 2008 eftir rúmlega hundrað ára fjarveru, en mikil umræða er um það hvort bestu atvinnukylfingar heims eiga að hafa keppnis- rétt þar eða ekki. Alþjóða ólympíunefndin telur að bestu kylfingar heims eigi heima á leikunum líkt og alþjóða golfnefndin sem hefur mikin hug á að fá íþróttina aftur inná Úlympíuleikana. Hins vegar telja margir fremstu kylfingar heims eins og Ernie Els, Tiger Woods og fleiri að áhugamenn ættu einungis að hafa keppnisrétt. Fjögur stærstu mót heimsins eru talin þau virðingamestu í íþróttinni og telja kylfingarnir að Ólympíugull sé það næst besta. „Golf á að vera stór þáttur í Ólympíuleikunum ég skil ekki hvers vegna íþróttin er ekki löngu komin þangað inn," sagði Els. „Mér finnst að áhugamenn ættu fyrst að taka þátt og sjá hvernig það virkar, á seinni stigum væri svo athugandi hvort atvinnumenn ættu heima þar." Tiger Woods finnst að golfið ætti að vera meðal keppnisgreina í Peking í Kína árið 2008 en segir það ekki höfða til sín að taka þátt í Ólympíuleikum. Heimsmet í golfi Ástralskur lögreglumaður hélt heim til sín með blöðrur á höndum eftir að hafa sveiflað golfkylfunni sinni 10.080 sinnum og sett heimsmet í golfi. Hann lék alls 1.800 holur á sjö dögum til að safna fé handa sextán ára pilti sem slasaðist alvarlega é BMX-hjóli í fyrra. Alls safnaði hann sem svarar 320.000 krónum. 76 ára ekkja sló tvisvar holu í höggi á sama hringnum Bresk 76 ára ekkja, Felicity Ann Sieghart, þykir hafa slegið öll met er hún fór tvisvar holu í höggi á sama hringn- um í innanfélagsmóti á golfvelli heimabæjar hennar, Aldeburgh í Suffolk í Englandi. í fyrra skiptið flaug kúlan 134 metra af teig þriðju brautar og beint í holu, og svo aftur á 17. braut en þar eru 130 metrar af teig í holu. Fulltrúar golfklúbbsins í Aldeburgh segjast að loknum rannsóknum engin dæmi hafa fundið um fólk á ofanverð- um áttræðisaldri sem unnið hefur slíkt afrek, að leika tvær holur á einu höggi í sama hringnum. „Okkur sýnist eftir skoðun að það séu meiri líkur á að vinna í Lottóinu en afreka svona nokkuð," segir Eve Calvert, fyrirliði kvennadeildar golfklúbbsins. „Pað er sjaldgæft að farin sé hola í höggi, í venjulegum klúbbi á það sér kannski stað tvisvar á ári. En tvær holur á sama hring í keppni er lygilegt," bætir Calvert við. Frú Sieghart er enginn viðvaningur því hún hefur stundað golf alla ævi og er forgjöf hennar nú 26 en var mun lægri á árum áður. ENDURBÆTTAR GOLFVERSLANIR GR Mikil vinna hefur verið lögð í golfverslanir Golfklúbbs Reykjavíkur fyrir sumarið. Áhersla var lögð á að gera þær sem glæsilegastar, bæði snyrtilegar og auka vöruvalið. Fyrstu viðbrögð við nýju versluninni á Korpu sem opnaði á sumardaginn fyrsta, 22. maí, hafa verið mjög góðar. Með bættu vinnuumhverfi mun þjónustan verða enn betri. Vöruúrval verslananna hefur verið bætt mikið og einnig verður boðið upp á prufukylfur til láns á æfingasvæðin. Mikið af merktum GR vamingi verður til boða. Helst ber að nefna Titleist burðarpoka, Titleist der- og kuldahúfur, FootJoy vindstakka, FootJoy golfhanska sem slógu í gegn í fyrra, Glenmuir-peysur og síðast en ekki síst, bolta af ýmsum gerðum. Við viljum hvetja alla GR-inga til að vera vel merkta á 70 ára afmælisári okkar. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur ákveðið að tengja sig sérstaklega við tvö af stærstu og þekktustu merkjum í golfheiminum. I Grafarholti er verslunin með Ping þema og á Korpúlfsstöðum verður hún með Titleist þema. Einnig voru valdir bestu æfmgaboltamir sem völ er á fyrir bæði æfingasvæðin. Æfingaboltamir em frá Pinnacle, en þess má geta að þeir em framleiddir af Titleist. Það verður því aðeins boðið upp á topp merki á æfingasvæðum og verslunum GR í sumar. KYLFINCUR 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.