Barnablaðið - 01.12.1989, Qupperneq 4

Barnablaðið - 01.12.1989, Qupperneq 4
4 BARNABLAÐID haustin lifnaryfir margs konar félagsstarfssemi sem legið hefur í dvala yfir sumar- ið. Skólarnir og íþróttafélög- in taka til starfa og síðast en ekki síst hefja kirkjuskólarnir (sunnudagaskólarnir) starf. Flestir krakkar hafa farið í kirkjuskóla. Sumir mæta reglulega á hverjum sunnu- degi eða laugardegi, aðrir mæta einstaka sinnum. En hvað ætli það sé sem dregur krakkana að kirkjuskólun- um? Barnablaðið fór íkirkju- skóla í Reykjavík. Þessi kirkjuskóli er starfræktur af fríkirkjusöfnuði sem heitir Vegurinn. hugga stelpuna. Hann spuröi hana hvort hún væri búin aö biðja Jesú að hjálpa sér aö finna kis- una. En stelpan haföi alls ekki munað eftir því. Þá báöu þau Jesú um aö hjálpa sér aö finna kisu. í því kom kisan labbandi og stelpan varð himinlifandi og þakkaði Jesú fyrir aö hafa hjálpað sér að finna hana. Reglurnar Börnin horfa meö athygli á brúðuleikhúsið en þegar því er lokið fara þau að tala og hvísla og hreyfa sig í sætunum. Þá kemur kona upp á sviðið og spyr krakk- ana hvort þau séu nokkuð búin að gleyma kirkjuskólareglunum. Nei, hrópa krakkarnir í einum kór. Kon- an rifjar samt reglurnar upp með krökkunum, því það er nauðsyn- legt að læra að haga sér vel í Heimsókn í kirkjuskóla í kirkjuskólanum Það er ys og þys. Kirkjuskólinn er að byrja. Krakkarnir flýta sér að setjast í sætin og bíða eftirvænt- ingafull eftir því að kirkjuskólinn hefjist. Maður með gítar stígur upp á sviðið, Ijóshærð kona kemur á eftir honum og stillir sér upp bak við hljóðnemann. Krakkarnir eru boðnir velkomnir. Nú hefst söng- urinn. Allir syngja hátt og hressi- lega. Þegar þau hafa sungið nokk- ur lög, kallar konan á eina stelp- una og biður hana að koma og spila á þverflautu fyrir krakkana. Stelpan heitir Stefanía. Brúðuleikhúsið Næst á dagskrá er brúðuleik- hús. Leikritið er um stelpu sem týndi kisunni sinni. Hún var mjög leið og grét. Þá kom til hennar strákur og spurði hana af hverju hún væri að gráta. Stelpan út- skýrði það fyrir honum og grét ennþá hærra. Strákurinn vildi Stefanía flautuleikari. kirkjuskólanum. Reglurnar eru svona: Sitja fallega, passa hend- urnar, hlusta meira og tala minna. — Af hverju eigum við að hlusta meira og tala minna? Spyr konan. — Vegna þess að við höfum tvö eyru en bara einn munn, hrópa krakkarnir. Sagan Þegar krakkarnir eru aftur orðnir rólegir kemur önnur kona upp á sviðið. Hún sagði krökkunum sögu: Það var einu sinni stelpa sem var nýflutt til Reykjavíkur. Hún hét Lóa. Lóa hafði ekki kynnst neinum krökkum. Hún sat bara inni hjá sér og horfði út um gluggann. Það voru tvær stelpur að leika sér í rólunum fyrir utan. Hana langaði til að fara út og kynnast þeim en hún þorði það ekki, vegna þess að hún var svo feimin. En löngunin varð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.