Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 36

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 36
36 BARNABLAÐID Önnum kafnir fréttamenn Vinnan við „Stöðina“ getur verið mikil — Hver semur textann og finn- ur alla brandarana í þættlna ? — Það gerum við sjálfir. Við byrjum að semja textann og móta handritið á mánudegi og erum að því fram til fimmtudags. Á föstu- dögum eru atriðin, sem gerast ut- an húss, tekin upp. Og á laugar- dagsmorgnum eru öll inniatriðin tekin. Það má því segja að vinnan að gerð hvers þáttar taki heila viku. Textinn er prentaður og sett- ur í svokallaðatextavél, þannig að við getum lesið textann um leið og við leikum. Við þurfum því ekki að læra textann utanbókar, enda er enginn tími til þess. Við förum samt ekki bókstaflega eftir skrif- aða textanum. Við breytum hon- um svolítið eftir því sem okkur dettur í hug hverju sinni. Þegar við vinnum að gerð hand- ritsins, koma ýmsir brandarar sem eru lélegir og ónothæfir. Svo koma líka brandarar sem eru nógu góðir fyrir „Stöðina“ og við notum þá. Vinnan við „Stöðina“ getur stundum verið svolítið krefjandi því við þurfum að fylgjast mjög vel með fréttum og atburðum í þjóðlíf- inu til þess að taka það fyrir í þætt- inum. Það má eiginlega segja að Kristján heiti ég... Ólafsson. Örn Árnason. maður verði alveg fréttasjúkur á meðan á gerð þáttanna stendur. Jafnvel ómerkilegustu fréttir geta verið upplagðar til að taka fyrir á „Stöðinni". Kristján Ólafsson og Ragnar Reykás — Hvernig verða náungar eins og Kristján Ólafsson til? — Kristján Ólafsson varð í rauninni til í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Þið kannist við sölu- menn sem ganga í hús og bjóða ýmislegt til sölu, til dæmis bækur. Þeir eru yfirleití mjög penir og prúðir menn auk þess eru þeir ákaflega kurteisir. Kristján Ólafs- son var í upphafi svona sölumað- ur. Við gáfum okkur þessa mann- gerð. — Áttu þér einhverjar uppá- halds persónur íþáttunum? — Já, Ragnar Reykás og Erl- endur fréttamaður eru tvímæla- laust uppáhalds persónurnar mín- ar. Þeir eru alltaf saman. Það er aldrei neinn annar fréttamaður sem ræðir við Ragnar Reykás. í upphafi var Ragnar Reykás ekki svona lítill. Hann hefur minnkað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.