Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 25

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 25
•ajsmnfMuwro JOLAUPPSKRIFT FRAUÐ Efni: 1 matskeið síróp 1/2 bolli mjólk 2 matskeiðar smjör 2 bollar sykur 1/2 bolli rjómi 4 matskeiðar kókó 1/8 teskeið salt 1 teskeið vanilludropar Áhöld: Diskur Mælibollar Mæliskeiðar Stór skaftpottur Hnífur Sleif Grunnt kökumót Aðferðin: 1. Settu sykur, kókó og salt í lítinn pott. 2. Settu ofurlítinn rjóma út í, rétt hæfi- lega til að búa til mjúkt deig. 3. Settu út í, það sem eftir er af rjóman- um. 4. Bættu við mjólkinni, sýrópinu og smjörinu og settu pottinn á heita elda- vélarhellu. 5. Hrærðu í með trésleif, þar til sýður. 6. Lækkaðu hitann strax og suðan kemur upp og láttu sjóða við hægan hita í 40 mínútur. 7. Meðan sýður, skaltu smyrja grunnt kökumót. 8. Þegar soðið hefur stundarkorn, skaltu láta frauð drjúpa af sleifinni í kalt vatn, og ef þú getur búið til mjúka bollu úr dropanum, sem datt í vatnið, er full- soðið. 9. Taktu pottinn af hellunni og hrærðu vanillunni saman við. 10. Hrærðu frauðið mjúkt, þegar það fer að kólna. 11. Rétt áðuren það verðurmjúkt verð- ur á því litbreyting frá dökku í Ijóst, þá áttu að hella því úr pottinum í smurða mótið. 12. Þegar það er að verða kalt, skaltu skera það í teninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.