Barnablaðið - 01.12.1989, Qupperneq 18

Barnablaðið - 01.12.1989, Qupperneq 18
18 BARNABLAÐIÐ Göran Stenlnnd: um að Guð getur hjálpað og nú skulum við biðja.“ Þeir krupu á kné og lögðu þetta fram fyrir Guð. Þá hvarf allur óróleiki, því nú var allt lagt í Guðs hönd. Nú liðu nokkrir dagar. Þá kom Sveinn, nágrannadreng- urinn okkar, hlaupandi og hróp- aði: „Ætlar Stenlund ekki að sækja kassann, sem stendur niður við þjóðveg? Hann kom með áætlunarbílnum fyrir tveimur eða þremur dögum.“ „Er kassinn virkilega til okk- ar?“ spurði faðir minn. „Já, nafn Stenlunds er á hon- um og bílstjórinn sagði að Stenlund ætti hann.“ Birgir og Bengt tóku til fót- anna til athuga þetta. Jú, alveg J ólasendingin Jólin nálguðust. Börnin hlökkuðu til, því það mundu verða jólagjafir og jólatré. Við töldum dagana með óþreyju. Nú var bara ein vika eftir. Við spurðum pabba, hvort hann ætlaði ekki út í skóg að velja jólatré. Pabbi leit á okkur og svaraði loks raunalega: „Það verður ekkert jólatré núna, því að við höfum ekkert til að hengja á það.“ Mikið var þetta þungbært fyrir okkur börnin. Okkur fannst engin jól geta orðið, ef við fengj- um ekki jólatré. Öll önnur börn mundufáfallegttré, en ekki við. Pabba fannst mjög leiðinlegt að geta ekki skaffað það sem okk- ur langaði í. En svo sagði hann okkur hver var orsökin fyrir því, að hann gat ekki gefið okkur neitt fyrir jólin að þessu sinni. Þannig var að pabbi vann á sögunarverkstæði. Dag nokk- urn hrundi timburhlaði, og hann varð undir með annan fótinn. Fóturinn brotnaði, og nú hafði pabbi verið óvinnufær lengi. Þess vegna átti hann enga pen- inga. Við vissum að það þýddi ekk- ert að hugsa um jólatré fyrst kringumstæðurnar voru svona. En þetta var þó ekki það versta. Við áttum engan mat heldur. Neyðin var mikil, en mamma og pabbi þekktu veg sem þau höfðu oft gengið. Það var vegur bænarinnar. Dag einn tók pabbi tvo elstu drengina, þá Bengt og Birgi, með sér inn í svefnherbergið. „Þið skiljið að við erum í erfið- leikum,“ sagði hann. „En við vit- rétt! Þarna var stór kassi með nafni pabba. Það var sóttur sleði í hasti og kassinn dreginn heim. Ó, hvað við vorum forvitin að sjá hvað var í kassanum. Með vaxandi undrun tók pabbi upp úr honum allt sem við þurft- um: Mjöl, brauð, smjör, sykur, hrísgrjón. Já, allt mögulegt og meðal annars jólatrésskraut. Það varð líf og fjör og gleði okk- ar átti sér engin takmörk. En pabbi og mamma stóðu þögul og alvarleg. Þau skildu að Guð hafði heyrt bæn þeirra. Við krupum öll niður kringum þenn- an blessaða kassa og þökkuð- um Guði fyrir bænasvar. Nú var ekkert því til fyrirstöðu að fá jólatré. Pabbi flýtti sér út í skóg og kom von bráðar með fallegt tré, sem við skreyttum og gleði okkar var mikil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.