Barnablaðið - 01.12.1989, Side 63
Ný plata
Vonarland
Mari Lornér var þrjátíu og sjö ára þegar hún veiktist af
beinkrabbameini. Meðan á veikindunum stóð skráði hún
hugsanir sínar og reynslur. Þrem árum síðar tóku
veikindin sig upp aftur og enn hélt Mari dagbók. Þessi
dagbókararbrot mynda bókina „Lifðu!“
Frásögn Mari er nærfærin og persónuleg. Hvað hugsar
dauðvona móðir fjögurra ungra barna. Hvað segja
börnin — maðurinn?
„Lifðu!“ er kjarkmikil frásögn um huggun
og trúartraust.
Tónlistarmyndbönd (VHS) með íslenskum
trúarsöngvum. Vandaðar upptökur og góður
flutningur.
Lofsöngvar I. Meðal flytjenda: Betelkórinn í
Vestmannaeyjum og Ffladelfíukórinn í Reykjavík.
Sólrún Hlöðversdóttir, Geir Jón Þórisson og Júlíana
Þórólfsdóttir.
Lofsöngvar II. Meðal flytjenda: Hjalti
Gunnlaugsson, Þorvaldur Halldórsson, Guðný og
Elísabet Eir, Ljósbrot, Pétur Hrafnsson, Júda og
Sigurbjörg Níelsdóttir.
Nú er komin á markað fyrsta
hljómplata kórsins Ljósbrots og
heitir hún „VonarIand“.
A plötunni eru tíu lög,
einsöngvarar með kórnum eru
Jóhannes Ingimarsson, Sólrún
Hlöðversdóttir, Guðný Einarsdóttir
og Hafliði Kristinsson, sem
jafnframt er stjórnandi kórsins.
Sendum í póstkröfu.
Dreifing:
l/erslunin
Hatun2 105 Reykjavik
simi: 20735/25155