Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 30

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 30
30 BARNABLAÐIÐ í stormi (Markús 4: 35 -41) Kvöld eitt sagöi Jesús viö lærisveinana „viö skulum fara yfir vatniö“. Skömmu eftir að þeir lögöu af stað, gerði afspyrnu rok og gaf mjög á bátinn svo viö lá að hann fyllti. Jesús svaf í skutnum og hafði kodda undir höfðinu. Lærisveinarnir vöktu hann skelfingu lostnir og hrópuðu:,, Meistari, sérðu ekki að við erum að farast!“ Jesús leit á úfið vatnið og upp í hvassan vindinn, svo hastaði hann á vindinn og sagði við vatnið: „Hafðu hægt um þig!“ Þá lygndi og allt varð kyrrt og hljótt. Síðan sneri hann sér að þeim og spurði: „Hvers vegna voruð þið svona hræddir? Hafið þið ekki enn lært að treysta mér?“ Óttablandin lotning greip þá og þeir sögðu hver við annan: „Hver er þessi maður? Bæði vindur og vatn hlýða hon- um!“ Spurningaleikur Lestu söguna hér aö ofan og finndu svörin. Sendu svörin til Barnablaðsins. Viö drögum úr innsendum svörum og veitum þrenn bóka- verðlaun. 1) Hvers vegna uröu lærisveinarnir hræddir? 2) Hvað var Jesús að gera þegar lærisvein- arnir hrópuðu á hann? 3) Hvað sagði Jesús við vatnið og vindinn? 4) Hvers vegna var Jesús undrandi yfir því að lærisveinarnir voru hræddir? 5) Hvers vegna heldur þú að vatnið og vind- urinn hafi hlýtt Jesú? Utanáskriftin er: í bátnum Barnablaðið Pósthólf 5135 125 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.