Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 50

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 50
50 BARNABLAÐIÐ Tapani Sopanen: STÓRVEIÐI VIÐ ÍSHAFIÐ 7. kafli Spor í sandinum Þaö snarkaöi heim- ilislega í eldiviðarofn- inum og þægilegur hitinn breiddist um herbergiö. Hanski sat vafinn í teppi fyrir framan ofninn og starði í logana. í hug- anum lifði hann upp aftur ævintýri dagsins. Hann skildi aö hann haföi verið nærri dá- inn. í rauninni var hann ekki svo hrædd- ur viö aö deyja. Hann vissi aö Guö mundi sjá um hann hinu megin. Hanski snökti. Það var nú best aö vera lif- andi! Það komu tár í augun. Hann fann til svo mikillar gleði og þakklætis. — Góöi Guö, ég þakka þér, hvíslaði hann varlega. Pena fór út aö læknum til aö ná í vatn, svo þeir gætu farið í gufubaö. Baö- stofan var strax oröin heit. — Hvar er Saku, spurði Hanski. — Viö höfum ekki séð hann enn. Hann hlýtur að hafa haft heppnina meö sér og ekki getað slitiö sig frá veiðinni. Hann kemur fljótlega. En þegar rökkrið tók aö síga á fjöllin var Saku ekki enn kominn. Strákarnir uröu órólegir. Þaö var ólíkt Saku aö vera svona lengi í burtu án þess aö láta vita af sér. — Farið þiö bara í gufubað, sagði Petri, ég ætla í göngutúr og gá aö honum. — Hvaö hefur orðið af hon- um? Hann gekk niður aö ánni og fossin- um, en þar var engan aö finna. Þaö var oröiö erfitt aö sjá til, því nú var nærri oröiö dimmt. Petri stóö á brúninni og starði hugsandi á fossinn. Hafði eitthvaö kom- iö fyrir Saku? Það kom kökkur í hálsinn á hon- um og hann kyngdi nokkrum sinnum. Svo fór hann aö líta í kring- um sig. Hann leitaði meöfram bakkanum, en veiðistöngina var hvergi aö sjá. Allt í einu kom hann auga á fótspor. Það var far eftir stígvél og virtist alveg nýtt. Rétt hjá voru nokkrir síga- rettustubbar. Petri fór aftur aö fjallshlíöinni og skoö- aöi sig betur um. Þar fann hann leifarnar af eldi, sem var nýbúiö aö slökkva. Hjartslátturinn jókst. Svo kom hann auga á samankuölaðan blaö- snepil, sem lá undir stórum steini. Hann dró blaöiö undan steininum og sá aö eitthvaö var páraö á þaö. Þegar hann rýndi í skriftina gat hann ekki greint hvaö var skrifað. Blaðinu stakk hann í vasann. Nú var komiö niöamyrkur og heldur kald- ranalegt úti. Hann gekk rólega til baka í kofann. Aftur og aftur hrasaði hann um ójöfnur á krókóttum stígnum. Þegar Petri haföi sagt strákunum frá því sem hann haföi uppgötvað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.