Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 47

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 47
BARNABLAÐIÐ 47 Penna Þórey Sigrún Leifsdóttir. Skálateigi 3 740 Neskaupstað Mig langar aö skrifast á viö stráka á aldrinum 12-14 ára. Sjálf erég 12 ára. Margvísleg áhuga- mál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum skemmtilegum bréfum. P.s. Strákar verið ekki feimnir við að skrifa. Árný Þórðardóttir Skorrastað 4 740 Neskaupstað Mig langar aö skrifast á við stráka á aldrinum 12-14 ára. Ég er sjálf 12 ára. Áhugamál mín eru: hestar, dýr, hljóöfæri og að spila á spil. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum skemmtilegum bréfum. Kolbrún A. R. Andersen Kirkjuvegi 53 900 Vestmannaeyjum Kæra Barnablað! Ég heiti Kolbrún og langar að skrifast á við krakka frá Flateyri á aldrinum 13-15 ára. Ég er 14 ára sjálf. Áhugamál: (þróttir, góð tónlist, bréfaskriftir, dýr og m.fl. Reyni að svara öllum bréfum. P.s. Þakka frábært blað. Kristrún Matthíasdóttir Höfðabraut 5 300 Akranesi Gunnsteinn Rúnar Sigfússon Stóra - Gröf Syðri 551 Sauðárkróki Margrét Kristjánsdóttir Nýbýlavegi 16 860 Hvollsvöllur. Harpa og Elsa Ingólfsdætur. Fálkabletti 15, 310 Borgarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.