Barnablaðið - 01.12.1989, Side 28

Barnablaðið - 01.12.1989, Side 28
28 BARNABLAÐIÐ iWVllB m 1Ð? a Svona verður jógúrtin til Ágúst Karlsson er átta ára gamall Hafnfirðingur og er nemandi í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Hann heimsótti á dögunum fyrirtæki sem heitir Baula, en það framleiðir jógúrt ásamt fleiru. Forstjóri Baulu, Þórður Ásgeirsson og Örn Vigfússon, verkstjóri gengu með Ágústi um vinnusvæðið og útskýrðu fyrir honum hvernig jógúrtin verður til. Texti: Elín Jóhannsdóttir. Myndir: Guðni Einarsson.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.