Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 48

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 48
48 BARNABLAÐID Gangan yfir ísinn Einu sinni voru þrír bræöur. Þeir áttu heima uppi í sveit. Nálægt bænum þeirra var tjörn. Á veturna var hún oft ísi lögö. Einn veturinn lagði ís á tjörnina, síöan snjóaöi á ísinn. Dag nokkurn stakk pabbi bræöranna upp á því aö nú skyldu þeir koma í keppni um hver gæti gengið beinustu brautina á ísnum. Strákarnir tóku vel í það. Pabbi þeirra fór og yfir á hinn tjarnarbakkann og strákarnir áttu aö ganga til hans yfir tjörnina. Strákarnir gengu af staö. Þegarþeirvoru komniryfirtjörn- ina litu þeir til baka til þess aö sjá hver heföi gengið beinustu braut- ina. Sporin sáust greinilega í snjónum. Slóötveggjadrengjavar í alls konar hlykkjum og skrikkjum. En slóö yngsta drengsins var alveg bein. — Hvernig stendur á því aö ykkar braut er svona hlykkjótt, en hans braut er alveg bein, spurði pabbi. — Viö horföum alltaf niöur fyrir okkur þegar viö gengum og héld- um aö þá yröi slóðin alveg bein, svöruðu eldri bræöurnir. — En hvernig tókst þérað gera brautina þína svona beina, spuröi faðirinn yngsta drenginn. — Ég horföi alltaf á þig og leit ekki af þér allan tímann. ★ ★★★ Á göngunni med Guði verðum við að gæta þess að vera góð og þæg. Ef við erum óþæg verður brautin hlykkjótt. Ef við erum þæg og dugleg að horfa á Guð í öllum kringumstæðum lífsins, verður brautin bein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.