Barnablaðið - 01.12.1989, Page 27

Barnablaðið - 01.12.1989, Page 27
BARNABLAÐIÐ 27 Hér er sýnt á einfaldan hátt hvernig henda. Getið þið gert fleiri ein eina ef þið senduð Barnablaðinu sýnishorn hægt er að búa til einfaldar dúkkur. Ef svona dúkku. Þið getið síðan samið af leikritunum. þið eigið mikið af sokkum sem má leikrit fyrir dúkkurnar. Það væri gaman Gangi ykkur vel. TROLLADEIG Efni: 2 bollar hveiti 1 bolli salt 3/4 bolli vatn (helst volgt) Áhöld: Stór skál Bolli Aðferð: Látiö hveitið, saltiö og vatnið í stóra skál. Hnoöiö vel. Síðan getiö þiö búiötilýmis konarhluti úrdeig- inu. Þaö er tilvaliö aö búa til jóla- skraut úr trölladeigi. Gott er aö hafa í huga aö stórir og þykkir hlut- ir geta verið marga daga að þorna.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.